/2023/20230204_125836232_iOS_140_100_c1.jpg)
Stefán Ingi kláraði Selfyssinga
Blikar unnu Selfyssinga 3:1 í fyrsta leik Lengjubikarsins árið 2023.
/2023/328776122_703377564610983_6264892215317462979_n_140_100_c1.jpg)
Broddinn vantaði!
Blikar fengu 0:4 skell gegn frískum FH-ingum í úrslitum Þungavigtarbikarsins á Kópavogsvelli.
/2023/UngirSkrifaUndir2023_taka3_140_100_c1.jpg)
Fimm ungir skrifa undir hjá Blikum
Undanfarnarið hefur knattspyrnudeildin verið að kynna samninga við þessa fimm ungu og efnilegu leikmenn - framtíðina okkar!

Erum við að leita að þér?
Knattspyrnudeild Breiðabliks leitar nú að öflugum einstaklingi til að verða deildarstjóri afrekssviðs deildarinnar. Hér áður fyrr hét starfið framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar en með auknum umsvifum þá er komin meiri sérhæfing í félagið okkar.
/2023/DagurDan_bless_140_100_c1.jpg)
Takk Dagur Dan
Það var í október 2021 sem að Dagur Dan gekk í raðir Breiðabliks frá Fylki sem hafði haft Dag að láni frá Mjøndalen. Núna 45 leikjum seinna, 11 mörkum, ótal viðurkenningum og ekki síst Íslandsmeistaratitli er Dagur búinn að gera samning við Orlando City Soccer Club í Bandaríkjunum.
/2023/Beno_felagaskipti_140_100_c1.jpg)
Benedikt til Vestra
Miðjumaðurinn snjalli Benedikt Warén hefur fengið félagaskipti yfir til Vestra á Ísafirði. Benedikt er ekki alveg ókunnugur á þeim slóðum en hann lék þar sem lánsmaður frá okkur Blikum sumarið 2021.
/2023/UngirSkrifaUndir2023crp_140_100_c1.jpg)
Ungir skrifa undir hjá Blikum
Undanfarnarið hefur knattspyrnudeildin verið að kynna samninga við þessa ungu og efnilega leikmenn - framtíðina okkar:
/2023/afrekshopur-mflkkKND-scaled_140_100_c1.jpg)
Breiddin tryggði öruggan sigur á HK
Blikar lögðu nágranna sína í HK með öruggum hætti 4:1 í öðrum leik í Þungavigtarbikarnum árið 2023. Það voru þeir Tómas Orri Róbertsson og Patrik Johannesson sem tryggðu sigurinn í síðari hálfleik með tveimur mörkum hvor.

Þungavigtin byrjar með 1:5 sigri!
Blikar unnu sanngjarnan en hugsanlega of stóran 1:5 sigur á Stjörnunni á ísköldum Samsung vellinum í Garðabænum í gær.
/2023/ÁgústOrri-blikar-crp_140_100_c1.jpg)
Ágúst Orri aftur í Breiðablik
Ágúst Orri Þorsteinsson sem Malmö FF keypti af Breiðablik fyrir ári er búinn að skrifa undir 3ja ára samning við Breiðablik eftir að félagið keypti hann til baka frá Malmö FF fyrir sömu fjárhæð og hann var seldur á.
Fjör í Fífunni á Gamlársdag
Það var mikið fjör í Fífunni á Gamlársdag þegar rúmlega sextíu knattspyrnumenn og konur spreyttu sig í þessari skemmtilegustu íþrótt í heimi.
/2021/Aramot2021_140_100_c1.jpg)
Áramótakveðja 2022
Forsvarsmenn blikar.is senda öllum Blikum og öðrum landsmönnum nær og fjær bestu óskir um farsæld og gleði á nýju ári.
/2022/image001_1_140_100_c1.png)
Gamlársboltinn á nýjan leik
Ágætu Blikar, eftir tvö mögur ár vegna Covid19 þá verður Gamlársboltinn ómissandi á sínum stað í Fífunni á Gamlársdag frá 9.30-11.30
/2022/BLIXJÓL2022_140_100_c1.jpg)
Jólakveðja 2022
STUÐNINGSMANNAVEFURINN BLIKAR.IS ÓSKAR ÖLLUM BLIKUM NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRAR JÓLAHÁTÍÐAR.

Bakhjarlarnir okkar!
Undanfarna mánuði hefur félagið endurnýjað nokkra samninga og bætt einum nýjum við í hópinn. Við stuðningmenn fögnum því að sjálfsögðu að þessi fyrirtæki sýni félaginu okkar þennan stuðning ár eftir ár. Vel á annan tug fyrirtækja fyllir hóp bakhjarla knattspyrnudeildar Breiðabliks.
/2022/IKmynd2022_140_100_c1.png)
Sérútgáfa bókarinnar Íslensk Knattspyrna 2022 komin í sölu
Íslensk knattspyrna 2022. Hafinn er sala á bókinni Íslensk Knattspyrna. Kápan er sérgerð fyrir Breiðablik og tilvalin í jólapakkann fyrir alla Blika.
/2022/Klæmint_-_Velkominn_140_100_c1.png)
Klæmint Andrasson Olsen til Breiðabliks
Breiðablik og NSI Runavík hafa gert með sér samkomulag um að færeyski framherjinn Klæmint Andrasson Olsen muni leika með Breiðabliki á komandi keppnistímabili 2023

Markaregn á Kópavogsvelli
Blikar töpuðu öðrum leiknum sínum á BOSE mótinu á svipaðan hátt og þeim fyrsta. Eini munurinn var sá að andstæðingarnir núna voru KR-ingar. Gestirnir skoruðu fjögur mörk en við þrjú.
/2022/AgustHlyns2_140_100_c1.jpg)
Ágúst Eðvald kominn heim!
Ágúst Eðvald Hlynsson er kominn heim til Breiðabliks. Breiðablik og danska félagið Horsens komust að samkomulagi um félagaskiptin og kjölfarið skrifaði Ágúst undir þriggja ára samning við Breiðablik.
/2022/Eyþór_Aron_crp_140_100_c1.jpg)
Eyþór opnaði markareikninginn!
Eyþór Aron Wöhler setti tvö mörk og opnaði þar með markareikning sinn með Blikaliðinu í 3:2 tapi í BOSE mótinu á frosnum Framvellinum í dag. Bæði lið tefldu fram ungum leikmönnum í leiknum enda liðin nýfarin að æfa á nýjan leik eftir langt keppnistímabil.
/2022/Takk-Elli-Helga_140_100_c1.jpg)
Elfar Freyr kveður Breiðablik!
Elfar Freyrveður félagið sem Íslandsmeistari og vill félagið þakka honum fyrir frábæra þjónustu undanfarin ár og óskar honum velfarnaðar hjá nýju félagi.
/2022/ArnórSveinn2023_140_100_c1.jpg)
Arnór Sveinn kominn heim
Varnarmaðurinn snjalli Arnór Sveinn Aðalsteinsson er kominn aftur heim í Kópavoginn. Arnór Sveinn sem er fæddur og uppalinn Bliki og á að baki 252 leiki með meistaraflokki Breiðabliks sem hann lék á árunum 2003 til 2016.
/2022/PATRIK-VELKOMINN_140_100_c1.jpg)
Patrik Johannesen í Breiðablik
Breiðablik og Keflavík hafa gert með sér samkomulagi þess efnis að færeyski landsliðsmaðurinn Patrik Johannesen gangi til liðs við Breiðablik. Í kjölfarið hefur Patrik skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.
/2022/EyjolfurHeðinsson_140_100_c1.jpg)
Eyjólfur Héðinsson ráðinn til Blika
Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann kemur til með að hafa yfirumsjón með skipulagningu, utanumhaldi og þjálfun einstaklinga í elstu flokkum karla.

TÖLFRÆÐI OG YFIRLIT 2022 - SAMANTEKT
Sumarið 2022 sveif Breiðablik líkt og á töfrateppi öðrum liðum ofar í Bestu deild karla, allt frá fyrsta leik til þess síðasta. (Reyndar var Breiðablik líka í fyrsta sæti deildarinnar áður en keppnin byrjaði, en stafrófsröðin réði því.)

Laaaaaangbestir í Bestu deild 2022
Þvílík veisla framan af móti. Við vorum með heitasta lið deildarinnar og heitasta markaskorara deildarinnar. Rétt eins og önnur lið einbeittu sér að því að ná einhverju út úr leikjum gegn Breiðabliki, einbeittu varnarmenn um gervalla Bestu deildina sér að því að stoppa Ísak Snæ.
/2022/Eyþór_Aron_crp_140_100_c1.jpg)
Eyþór Aron Wöhler gengur til liðs við Breiðablik
Breiðablik hefur fengið sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler til liðs við sig og gert við hann 2 ára samning. Eyþór Aron kemur til Breiðabliks frá ÍA, þar sem hann hefur leikið undangengin tvö leiktímabi en samningur hans við ÍA rann út eftir að tímabilinu lauk.
/2022/Alex_Freyr_crp_140_100_c1.jpg)
Alex Freyr Elísson gengur til liðs við Breiðablik
Alex Freyr hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik. Alex Freyr er uppalinn hjá Fram og hefur leikið allan sinn meistaraflokksferil þar. Alex Feyr var einn besti hægri bakvörður deildarinnar á liðnu keppnistímabili og hefur vakið athygli fyrir góðan varnarleik og öflugan sóknarleik.
/2022/Meistarar1_140_100_c1.jpg)
Besta deild karla. Úrslitakeppni 2022: Breiðablik - Víkingur R.
Tuttugasti og sjöundi og síðasti leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Yfirlit 22 leikja > Úrslitakeppnin > Blikar Íslandsmeistarar með 10 stiga forskot á næsta lið > Fáum Reykjavíkur Víkinga í heimsókn á Kóapvogsvöll > Miðasala á Stubbur > Kópacabana mætir að venju > Sagan: 90 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > Blaz Roca er SpáBliki leiksins > Hátíð í Smáranum á laugardaginn - takið daginn frá > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Valur-BB-2022-b_140_100_c1.jpg)
Dagur Dan vængstýfði Val!
Blikar unnu mjög góðan 2:5 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í úrslitakeppni Bestu deildar karla í gærkvöldi. Fremstur meðal jafningja var Dagur Dan Þórhallsson sem setti þrennu í leiknum. Þar af tvö mörk úr nánast alveg eins aukaspyrnum.
/2022/BLIX-VALUR_140_100_c1.png)
Besta deild karla. Úrslitakeppni 2022: Valur - Breiðablik
Tuttugasti og sjötti leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Yfirlit 22 leikja > Úrslitakeppnin er hafin > Blikar Íslandsmeistarar með 10 stiga forskot á næstu lið > Heimsækjum Val á Origo-völlinn > 100. mótsleikur liðanna > Miðasala á Stubbur > Kópacabana mætir að venju > Sagan: 99 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > SpáBliki leiksins er Arnar Ingi Ingason > Dagskrá > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
Huldunælan 2022: Guðmundur Þórðarson er verðugur handhafi
Huldunælan er viðurkenning sem Blikar.is - stuðningasmannavefur meistarflokka Breiðabliks í knattspyrnu og Blikaklúbburinn standa sameiginlega að og veita árlega þegar líður að lokum keppnistímabilsinsins í knattspyrnu.
/2022/20221015_191321871_iOS_140_100_c1.jpg)
Fýrverkerí og konfettí
Það var blásið til sannkallaðrar sigurhátíðar á Kópavogsvelli í kvöld. „Blásið“ er lykilorð í þessu samhengi. Norðanáttin var býsna hvöss, það var hrollkalt í stúkunni og aðstæður til knattspyrnuiðkunar vondar. Engu að síður var fjöldi gesta mættur í báðar stúkur og allar brekkur fullar.
/2022/Vardarleikur1_KR_-_BLIX_140_100_c1.png)
Besta deild karla. Úrslitakeppni 2022: Breiðablik - KR
Tuttugasti og fimmti leikur okkar manna í Bestu karla 2022 er Varðarleikur > Yfirlit 22 leikja > Úrslitakeppnin er hafin > Blikar Íslandsmeistarar með 11 stiga forskot á næstu lið > Fáum KR í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Kópacabana blæs til veislu > Sagan: 72 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > SpáBliki leiksins er Herra Hnetusmör > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/MyndMBL_140_100_c1.jpg)
Blikar Íslandsmeistarar 2022 í Bestu deild karla
Breiðablik tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla þegar Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Víkinga að velli 2:1 í Garðabænum.Þar með var ljóst að ekkert lið gæti náð Blikum að stigum þrátt fyrir að þrjár umferðir séu eftir af úrslitakeppninni
/2022/BB-STJ_eftirleik_140_100_c1.jpg)
Er ekki kominn tími til að tengja?
Blikar unnu sannkallaðan karaktersigur á KA mönnum á Akureyri í dag. Blikar tóku forystuna mjög sanngjarnt í fyrri hálfleikleik með snilldarmarki frá Kristni Steindórssyni. Við stýrðum síðan leiknum í síðari hálfleik en undir lok leiksins tók dómari leiksins þá furðuákvörðun að dæma víti á okkur.
/2022/KA---BLIX-FEED_140_100_c1.jpg)
Besta deild karla. Úrslitakeppni 2022: KA - Breiðablik
Tuttugasti og fjórði leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Yfirlit 22 leikja > Úrslitakeppnin hafin > Blikar eru með 8 stiga forskot á næstu lið > Heimsækjum KA menn til Akureyrar > Miðasala á Stubbur > Sagan: 47 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > Árni Páll Árnason er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/22222222_140_100_c1.jpg)
Ísak Snær til Noregs eftir mót
Breiðablik og norska stórliðið Rosenborg hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Ísaks Snæs Þorvaldssonar frá Breiðablik til Rosenborg. Blikinn Ísak Snær Þorvaldsson gengur til liðs við norska stórliðið Rosenborg 1. janúar 2023.
/2022/20221003_191451552_iOS_140_100_c1.jpg)
Að höggva undan báða fætur
Leikurinn hófst með miklum látum. Gestirnir tóku öll völd á vellinum í um það bil 30 sekúndur og sköpuðu mikla hættu við mark Blika, hefur tíðindamðurinn punktað hjá sér þegar tvær og hálf mínúta stóðu á klukkunni. Má segja að þar með hafi sóknarmenn Stjörnunnar lokið leik á Kópavogsvelli í kvöld og er sjálfsagt að þakka þeim fyrir komuna.
/2022/ARY400_140_100_c1.jpg)
Stór áfangi hjá Andra Rafni
Leikurinn gegn Stjörnunni í hinni nýju úrslitakeppni Bestu deildarinnar var leikur Andra Rafns númer 400 í grænu treyjunni. Þessi leikjafjöldi kemur Andra Rafni í afar fámenna sveit fótboltaspilara á Íslandi. Fyrir utan okkar mann eru þeir eru ekki nema þrír, að okkur telst til, sem hafa afrekað að spila 400 leiki fyrir eitt og sama félagið.
/2022/BLIX_-_STJARNAN_-_FEED_140_100_c1.png)
Besta deild karla. Úrslitakeppni 2022: Breiðablik - Stjarnan
Tuttugasti og þriðji leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Venjulegu móti lokið > Úrslitakeppnin að hefjast > Blikar eru með 8 stiga forskot á toppnum > Stjörnumenn koma í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 66 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > Hildur Einarsdóttir er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Aðal_140_100_c1.jpg)
Ísland-Tékkland í U21 árs-leikur í dag kl.16.00!
Í dag spilar ungmennalandslið okkar U-21 árs í knattspyrnu mjög mikilvægan umspilsleik við Tékka um laust sæti í úrslitakeppni EM. Þetta er fyrri leikur liðanna en sá seinni verður í Tékklandi í næstu viku. Það skiptir því miklu máli að ná í góð úrslit hér heima.

Höskuldur okkar í landsliðið
Knattspyrnumaðurinn fjölhæfi, og fyrirliðinn okkar, Höskuldur Gunnlaugsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið sem mætir Venesúela í vináttuleik á fimmtudaginn og Albaníu á þriðjudaginn í næstu viku. Höskuldur er eini leikmaður landsliðsins sem spilar á Íslandi og er þetta mikil viðurkenning fyrir Höskuld sem hefur átt frábært tímabil með Blikaliðinu í sumar.
/2022/20220917_135909437_iOS_140_100_c1.jpg)
Svart og hvítt
Þessi sigur þýðir að Breiðablik jók forystu sína á toppnum um 2 stig þar sem önnur lið náðu ekki að sigra sína leiki. Þetta var góður dagur. Fram undan eru 5 úrslitaleikir í október og forystan er 8 stig!
/2022/BLIX_-_IBV_-_FEED_(JASON)_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - ÍBV
Tuttugasti og annar leikur okkar manna í Bestu deild karla 2022 > Blikar með 6 stiga forskot á toppnum > Fáum Eyjamenn í heimsókn > Miðasala á Stubbur > Sagan: 100. mótsleikur liðanna > Gamli leikurinn: Breiðablik - ÍBV 1980 > Blikahópurinn 2022 > Willum Þór er SpáBliki leiksins > Dagskrá fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/KA-BB-2022-stuðningsmenn_A_140_100_c1.jpg)
Súrt tap á Akureyri
Við erum enn með 6 stiga forskot fyrir síðasta leik í hefðbundinni deildarkeppni sem verður gegn ÍBV á Kópavogsvelli næsta laugardag. Þar verða strákarnir okkar mættir í hefndarhug. Og ef áhorfendur fjölmenna þá mun knötturinn svo sannarlega fara í stöngina og inn!
/2022/KA_-_BLIX_-_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: KA - Breiðablik
Tuttugasti og fyrsti leikur okkar manna í Bestu deild karla 2022 > Blikar með 9 stiga forskot á toppnum > Heimsækjum KA á nýjan heimavöll á Akureyri > Miðasala á Stubbur > Sagan: 46 mótsleikir > Gamli leikurinn KA - Breiðablik 2017 > Blikahópurinn 2022 > Hannes Friðbjarnarson er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/20220905_191642626_iOS_(2)_140_100_c1.jpg)
Alvöru skilaboð!
Það eru 2 leikir eftir, aðrir en Blikar eru með allskonar fullyrðingar um hvað það þýðir ef að að liðið missir niður núverandi forystu eða ef að liðið tapar stigum eða næsta leik. Liðið og þjálfarinn virðast ekki vera að láta þessa froðu á sig fá og taka bara einn leik í einu.
/2022/BLIX_-_VALUR_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - Valur
Tuttugasti leikur okkar manna í Bestu deild karla 2022 > Blikar með 9 stiga forskot á toppnum > Fáum Valsmenn í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 98 mótsleikir > Gamli leikurinn Breiðablik - Valur 2010 > Blikahópurinn 2022 > Helgi Seljan er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Mynd_af_Breiðablik_Open_fánanum_2022-removebg_140_100_c1.png)
Úrslit á Breiðablik Open 2022
17. golfmót knattspyrnudeildar, Breiðablik Open, fór fram á Selsvelli við Flúðir föstudaginn 12. ágúst s.l. Uppselt var í mótið eins og undanfarin ár og var ræst út á öllum teigum.
/2022/20220831_194416299_iOS_(2)_140_100_c1.jpg)
Bognum en brotnum ekki
Það er þó algerlega óboðlegt að mæta svona ótrúlega soft til leiks. 2-0 undir eftir sjö mínútna leik á heimavelli er eitthvað sem við höfum ekki séð í ótrúlega langan tíma og viljum ekki sjá aftur í mjög langan tíma.
/2022/BLIX_-_VIKES_1_140_100_c1.png)
Mjólkurbikarinn 2022. Undanúrslit! Breiðablik - Víkingur R. Miðvikudag kl.19:45!
Þá er komið að einum mikilvægasta leik okkar manna í sumar - undanúrslitaleikur í Mjólkurbikarnum gegn Reykjavíkur Víkingum á Kópavogsvelli á miðvikudaginn kl.19:45! Hvort liðið kemst áfram í úrslit? Þetta verður frábær skemmtun, mætum á völlinn og styðjum Blikana okkar til sigurs.
/2022/20220828_191300891_iOS_140_100_c1.jpg)
Erfiður en öruggur „skyldusigur“
En að leiknum. Viktor og Viktor voru í leikbanni, Andri Rafn, sem verið hefur mjög öflugur í síðustu leikjum var í bakverðinum og Höskuldur færður yfir á miðjuna. Blikar byrjuðu vel, ég bjóst við marki hvað úr hverju fyrsta korterið, Gísli með frábært skot í slá og (að ég er viss um) inn.. en ekki dæmt mark.
/2022/Blix_-_Leiknir_Feed_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - Leiknir R.
Nítjándi leikur okkar manna í Bestu deild karla 2022 > Blikar með 6 stiga forskot á toppnum > Fáum Leiknismenn í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 13 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > Jón Orri Guðmundsson er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Fram-BB-2022-byrjun_140_100_c1.jpg)
„Eins og gömul hefð – sem búið er að brjóta“
Það var fallegt ágústkvöld í Úlfarsárdalnum. Það er virkilega mikil fegurð í þessu umhverfi sem áður fyrr var nánast í óbyggðum. Hinn stórglæsilegi nýi heimavöllur Fram er mannvirki sem Framarar eru – og eiga að vera – stoltir af.
/2022/BLIX_-_FRAM_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Fram – Breiðablik
Átjándi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar með 6 stiga forskot á toppnum > Fyrsta heimsókn okkar til Fram í Úlfarsárdal > Miðasala á Stubbur > Sagan: 70 mótsleikir frá 1961 > Gamli leikurinn: Fram – Breiðablik 1977 > Blikahópurinn 2022 > Ólafur Kristjánsson er SpáBliki leiksins > Dagskrá fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/HK-Blikar-Bikar-2022_140_100_c1.jpg)
Enginn grátkór!
Þrátt fyrir að vera í sitthvorri deildinni þá átti það sér stað að HK og Breiðablik mættust, þökk sé Mjólkurbikarnum en 8 liða úrslitin kláruðust í kvöld. Síðast þegar að þessi lið mættust þá var það á Kópavogsvelli þegar að Blikar sendu HK niður í 1 deildina.
/2022/BLIX_-_HK_BIKAR_1_140_100_c1.png)
Mjólkurbikarinn 2022 / 8-liða úrslit: HK - Breiðablik
Kópavogsslagur í Kórnum kl. 20:00 á föstudagskvöld þegar við heimsækjum frændur okkar í efri byggðum Kópavogs í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins 2022. Þetta verður ,,Derby“ slagur af bestu gerð eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Það má búast við hörkuleik. Síðasti stórslagur liðanna í Kórnum var sigurleikur okkar manna í Pepsi Max deildinni í júní í fyrra.
/2022/Mynd_BB_VikR_2022_140_100_c1.jpg)
Ekkert stórmeistarajafntefli
Mánudagskvöldið 15. ágúst. Stórleikur Íslandsmótsins í Smáranum. Víkingar í heimsókn, átta stigum á eftir Blikum á toppnum en með leik inni. Allt undir. Ekki einungis baráttan um Fossvogslækinn. Sérfræðingar sögðu að færu Blikar með sigur af hólmi væri mótið búið.
/2022/Blix_Vikes_-_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - Víkingur R.
Sautjándi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar með 8 stiga forskot á toppnum > Fáum Reykjavíkur Víkinga í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 88 mótsleikir > Gamli leikurinn: Breiðblik - Víkingur 1976 > Blikahópurinn 2022 > Sverrir D. Hauksson er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/ByrjunarliðiðISTANBULfix_140_100_c1.jpg)
Stoltir Blikar í lok Evrópu ævintýris
Ísak var meiddur og ferðaðist ekki með, Mikkel, Omar, Andri Rafn og Dagur Dan komu inn. En leikurinn byrjaði svo sem ekki illa og liðið hélt boltanum ágætlega og vann strax aftur ef hann tapaðist.
/2022/Basaksehir_-_Breiðablik_Feed_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: Istanbul Basaksehir - Breiðablik fimmtudag 11. ágúst - kl.17:45!
Þrátt fyrir einn besta leik sem tíðindamaður blikar.is hefur séð til Breiðabliks á Kópvogsvelli eru okkar menn 1:3 undir í rimmunni við Istanbul Basaksehir í Sambandsdeild Evrópu.
/2022/STj_BB_2022_ARY_140_100_c1.jpg)
Steinn yfir steini
Með seiglu tókst þó að brjótast út úr því og ná öllum tökum á leiknum án þess þó að við virtumst vera með það alveg á hreinu hvernig við ætluðum að skora. Það var umsátur um mark Stjörnumanna, eins og um Tróju forðum, en rétt eins og þá var erfitt að komast í gegnum múrinn og ég sá nú alveg fyrir mér að við færum að fylla tréhross af Breiðabliksmönnum og smeygja þarna inn fyrir til að koma á þá marki.
/2022/STj_BB_2022_ARY_140_100_c1.jpg)
Besta deildin 2022: Stjarnan - Breiðablik
Sextándi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar eru á toppnum > Heimsækjum Stjörnumenn í Garðabæinn > Miðasala á Stubbur > Sagan: 65 mótsleikir > Gamli leikurinn: Stjarnan - Breiðablik 1994 > Blikahópurinn 2022 > Sveinbjörn Strandberg er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/20220804_184442567_iOS_140_100_c1.jpg)
Tyrkjaránið hið síðara!
Hafa verður í huga að þetta tyrkneska lið er stórveldi. Það er í 65. sæti yfir sterkustu lið í Evrópu en til samanburðar er Breiðablik í 285. sæti. Blikastrákarnir eiga hrós skilið fyrir þennan leik í gær. Leikmennirnir lögðu líf og sál í leikinn og hlupu gríðarlega allan leikinn.
/2022/istanbul_1x1_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: Breiðablik - Istanbul Basaksehir fimmtudag 4. ágúst - kl.18:45!
Eftir samanlagðan 3:2 sigur á FK Buducnost Podgorica í 2. umferð Sambandsdeildarinnar eru Blikamenn komnir áfram í 3. umferð keppninnar. Hið fyrnasterka lið Istanbul Basaksehir frá Tyrklandi er næsti andstæðingur okkar manna í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA 2022/2023.
/2022/20220801_191437967_iOS_140_100_c1.jpg)
Eins og kaffið í Twin Peaks
Sumarið 2022 skartaði sínu skásta á mánudagskvöldið 1. ágúst að lokinni verslunarmannahelgi. Norðan garri, sól með köflum og hitinn sló í 10 stig eða svo þegar lið Breiðabliks og ÍA gengu inn á Kópavogsvöll. Og ekki farið að gjósa á ný á Reykjanesskaga.
/2022/Skaginn_-_Breiðablik_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - ÍA
Fimmtándi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar á toppnum > Fáum Skagamenn í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 123 mótsleikir > Gamli leikurinn: Breiðablik - ÍA 1972 > Blikahópurinn 2022 > SpáBliki leiksins er Kristrún Lilja Daðadóttir > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Budo_BB_byrjunarlið_2022crp_140_100_c1.jpg)
Áfram í Evrópu!
Þrátt fyrir að tapa 2:1 fyrir Buducnost í seinni leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar í Evrópu eru strákarnir okkar komnir áfram í keppninni. Mörkin tvö sem við settum á Svartfellinga undir lok leiksins í Kópavogi voru svo sannarlega að skila sér.
/2022/buducnost_-_Breidablik_feed_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: FK Buducnost - Breiðablik - fimmtudag 28. júlí - kl.18:30!
Blikamenn ferðast til Svartfjallalands til að etja kappi við FK Buducnost Podgorica á þeirra heimavelli, Gradski Stadion, í Podgorica á fimmtudag í seinn leik liðanna í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA 2022/2023. Þetta verður krefjandi verkefni en við höfum trú á að okkar menn klári verkefnið og láti ekki hótanir og djöfulgang Buducnost manna slá sig útaf laginu.
Markalaus spjaldasúpa í Krikanum
Það var fátt tíðinda í þessum leik fyrr en á 9. mínútu þegar laus bolti lak í átt að hliðarlínunn vinstra megin hjá Blikum, Davíð Ingvars ákvað að henda sér í tæklingu við FH-ing sem kom aðvífandi og þó Davíð ynni boltann varð úr þessu hvellur sem lauk með því að Davíð fékk að sjá rauða spjaldið hjá slökum dómara þessa leiks eftir að sá hafði ráðfært sig við aðstoðardómarann sem var nær meintu broti.
/2022/Anton_Logi_-_FH_BLIX_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: FH - Breiðablik
Fjórtánda umferð í Bestu karla 2022 > Blikar með 6 stiga forskot á toppnum > Förum í Krikann > Miðasala á Stubbur > Sagan: 117 mótsleikir > Gamli leikurinn: FH - Breiðablik 1995 > Blikahópurinn 2022 > Ásthildur Helgadóttir er SpáBliki leiksins > Dagskráin > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/20220721_191243355_iOS_140_100_c1.jpg)
Hópslysaæfing UEFA í Kópavogi
Okkar menn fóru vel af stað. Fundu betri stöður til að gefa fyrir úr en eins og fyrri hálfleiknum vantaði annað hvort ákafa inn í teiginn eða gæði í að tía upp fyrir skot eða skalla úr teignum eða rétt utan hans – eða hvort tveggja.
/2022/BREIÐABLIK_-_Buducnost_Feed_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: Breiðablik - FK Buducnost fimmtudag 21. júlí - kl.19:15!
Blikamenn taka á móti FK Buducnost á Kópavogsvelli á fimmtudaginn í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA 2022/2023. Flautað verður til leiks kl.19:15! Miðasala á Stubbur. Bæði almennir miðar og Betri stúka til sölu. Græna stofan opnar 18:15, börger á grilli, rjúkandi kaffi og góðmeti í sjoppunni.
/2022/keflavik---breidablik-2-3-20220717-043_140_100_c1.jpg)
Suðurnesjamóri kveðinn í kútinn!
Blikar unnu 2:3 karaktersigur á kraftmiklum Keflavíkingum í Bestu deild karla í gærkvöldi. Þeir grænklæddu tryggðu sér sigurinnn með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Höskuldi Gunnlaugssyni á síðustu tíu mínútum leiksins. Þar með hefndum við fyrir tvö töp á þessum velli í fyrra og getum horft björtum augum til framtíðarleikja suður með sjó.
Golfmót Breiðabliks 2022 - UPPSELT!
Uppselt er í sautjánda opna golfmót knattspyrnudeildar Breiðabliks sem verður haldið föstudaginn 12. ágúst og hefst kl.13:00. Mótið fer að venju fram á golfvellinum að Efra Seli við Flúðir.
/2022/breiðablik_-_keflavík_feed_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Keflavík - Breiðablik
Þrettándi leikur okkar manna í Bestu deild karla 2022 > Blikar með 6 stiga forskot á toppnum > Förum suður með sjó > Miðasala á Stubbur > Sagan: 128 mótsleikir > Gamli leikurinn: Keflavík - Breiðablik 1972 > Blikahópurinn 2022 > Lísa Kristín er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/20220714_191253_140_100_c1.jpg)
Sardana dansinn dugði ekki til!
Blikahraðlestin er komin áfram í Sambandsdeild Evrópu eftir góðan 4:1 sigur á liði Santa Coloma frá Andorra á Kópavogsvelli í gær. Sigurinn var nokkuð torsóttur enda börðust fjallaljónin frá Andorra hetjulega gegn Blikaliðinu framan af leik. En getumunur liðann var töluverður og að lokum tryggðum við okkur öruggan sigur.
/2022/HOME_EURO_DRAFT_1_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: Breiðablik - U.E. Santa Coloma fimmtudag 14. júlí - kl.19:15!
Miðasala á Stubbur. Bæði Almennir miðar og Betri stúka. Græna stofan opnar klukkutím fyrir leik, börger á grilli, rjúkandi kaffi og góðmeti í sjoppunni. Sparkvellir verða á sínum stað fyrir krakkana. Blikaklúbburinn verður með sérmerktan varning til sölu: treyjur og trefla. Kópacabana menn byrja á Spot kl.16:00 og munu svo keyra upp stemninguna í stúkunni frá 18:15.
/2022/Byrjunarlið_gegn_SantaColoma_úti_2022_a_140_100_c1.jpg)
Góður sigur í fögrum Pýreneafjöllum
Leikurinn varð aldrei mikið fyrir augað. Framan af var stöðubarátta þar sem Blikarnir reyndu að spila sinn leik en náðu ekki alveg taktinum. Skiljanlegt að mörgu leyti. Á 16. mínútu dró til tíðinda. Hápressa okkar manna (lykilatriði i góðum árangri okkar í ár að mínu mati) skilaði okkur forystu.
/2022/EUROPE_DRAFT_2_140_100_c1.png)
Sambandsdeild UEFA 2022/2023: U.E. Santa Coloma - Breiðablik, fimmtudag 7. júlí - kl.15:00!
Breiðablik mætir U.E. Santa Coloma á þeirra heimavelli Estadi Nacional í Andorra la Vella á fimmtudag í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar UEFA 2022/2023. Flautað verður til leiks kl.15:00 að staðartíma hér heima.
/2022/IBV_Blikar_2022_crp_140_100_c1.jpg)
Sýnd veiði en ekki gefin
Við fengum færi til að klára þennan leik en það var stöngin út að þessu sinni. En það vantaði sannarlega hvorki vilja né baráttu hjá okkar mönnum í þessum leik, og á meðan svo er þarf engu að kvíða. Gæðin skila sér svo næstum alltaf.
/2022/Breiðablik_-_IBV_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: ÍBV - Breiðablik
Í pistli dagsins: 11. umferð en tólfti leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar með 11 stiga forskot á toppnum > Förum til Eyja > Miðasala á Stubbur > Sagan: 98 mótsleikir > Gamli leikurinn: ÍBV - Breiðablik 1981 > Blikahópurinn 2022 > Tryggvi Hübner er SpáBliki leiksins > Dagskráin > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/IA_BB_2022_mynd_crp_140_100_c1.jpg)
Gísli kom, sá og sigraði!
Gísli Eyjólfsson kom, sá og sigraði líkt og Júlíus Sesar í orustunni um Zela forðum. Blikinn kom inn á sem varamaður á 72. mínútu og á síðustu mínútu leiksins setti hann knöttinn í net þeirra gulklæddu með þéttingsföstu skoti óverjandi í hornið og tryggði þar með sæti okkar í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar 2022
/2022/MJÓLKURBIKAR_-_ÍA_BREIÐABLIK_140_100_c1.png)
Mjólkurbikarinn 16-liða úrslit: ÍA - Breiðablik
Níu sinnum hafa liðin dregist saman í 62 ára sögu Bikarkepnni KSÍ. Fjórir leikir í 16-liða úrslitum. Þrir leikir í 8-liða úrslitum og tveir leikir í undanúrslitum.
/2022/20220623_191356874_iOS_140_100_c1.jpg)
Esjuferð Grýlu – ef hún var þá til
Fjölmiðlar spurðu fyrir leik kvöldsins á Kópavogsvelli hvort Blikar myndu kveða KR-Grýluna í kútinn. Síðasta liðið til að vinna Breiðablik í Smáranum var einmitt gamla Vesturbæjarstórveldið. Það var eftirminnilegur leikur í fyrra – en miður skemmtilegur. Þá mættu KR-ingar okkar mönnum af hörku og gáfu þeim engin færi á að spila sinn leik.
/2022/Breiðablik_-_KR_FEED_140_100_c1.png)
Besta deildin 2022: Breiðablik - KR
Ellefti leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar með 8 stiga forskot á toppnum > Fáum KR-inga í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 71 mótsleikir > Gamli leikurinn: Breiðablik - KR 1971 > Blikahópurinn 2022 > Einar Þórhalls er SpáBliki leiksins > BlikaLjósið: Oliver Sigurjónsson > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/20220620_193146040_iOS_140_100_c1.jpg)
Pylsurnar klikka ekki!
4-1 urðu því lokatölur og við megum vel við þau úrslit una þó auðvitað hefði 4-0 verið betra. Það er skammt stórra högga á milli hjá okkar mönnum því næsti leikur er á fimmtudaginn. Þá mæta KR ingar í dalinn og það verður örugglega hörkuleikur. Blikar eiga harma að hefna frá í fyrra þegar þeir röndóttu unnu okkur heima í fyrsta leik mótsins.
/2022/Breiðablik_-_KA_140_100_c1.jpg)
Besta deildin 2022: Breiðablik - KA
Tíundi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar á toppnum í Bestu 2022 > Fáum KA í heimsókn á Kópavogsvöll > Kópacabana menn keyra upp stemninguna í stúkunni > Miðasala á Stubbur > Sagan: 45 mótsleikir > Gamli leikurinn: Breiðablik - KA 1981 > Blikahópurinn 2022 > BlikaLjós leiksins er Elfar Freyr > SpáBliki leiksins er okkar eini sanni: Hilmar Jökull > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/IMG_5486_140_100_c1.jpeg)
Hola á veginum
Og svo hófst síðari hálfleikur og það var ekki lognmollan þar. Hraustlega tekist á og návígin ófá en dómarinn hafði ágæt tök og leyfði leiknum að fljóta að mestu en lyfti svo spjaldinu loks þegar Höskuldur var felldur á leið í hraðaupphlaup.
/2022/Valur_BB-2022_140_100_c1.jpg)
Besta deildin 2022: Valur - Breiðablik
Níundi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar eru taplausir á toppnum > Förum í heimsókn á Origo völlinn > Kópacabana menn keyra upp stemninguna > Miðasala á Stubbur > Sagan: 97 mótsleikir > Gamli leikurinn: Valur - Breiðablik 1995 > Blikahópurinn 2022 > Ásgeir Baldurs er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!
/2022/Oliver_undirskrift_2022_140_100_c1.jpg)
Oliver Sigurjónsson skrifar undir nýjan samning
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að miðjumaðurinn öflugi Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2024.
/2022/Brynjar_markmaður_140_100_c1.jpg)
Brynjar Atli skrifar undir nýjan samning
Markvörðurinn knái Brynjar Atli Bragason hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnudeild Breiðabliks sem gildir út keppnistímabilið 2024. Brynjar Atli er 22 ára að aldri og kom til Breiðabliks fyrir keppnistímabilið 2020 frá uppeldisfélagi sínu Njarðvík.
Fullt hús
Ósigraðir Blikar heldu í kvöld til efstu byggðra bóla Reykjavíkurprófastsdæmis, og hösluðu sér völl þar sem heitir Fella – og Hólahverfi og nánar tiltekið þann völl sem í daglegu tali heimamanna er nefndur Gettógránd en Domusnova völlurinn í munni ókunnra aðkomupésa, og er þar vígi og varnarþing Leiknisljónanna.
/2022/ARY_skrifar_undir_2022_140_100_c1.jpg)
Andri Rafn skrifar undir nýjan samning
Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2023. Andri Rafn er leikjahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks með 384 leiki og hefur skorað í þeim 21 mark.
/2022/280745067_10220446043397437_4596619302608562478_n_140_100_c1.jpg)
Besta Deildin 2022: Leiknir R. - Breiðablik
Áttundi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar enn taplausir á toppnum > Skellum okkur í Breiðholtið > Miðasala á Stubbur > Sagan: 12 mótsleikir > Blikahópurinn 2022 > SpáBlikinn er Örn Örlygsson > Dagskráin fyrir leik > Jafntefli 2021 í 6 marka leik > Gefðu kost á þér í Blikar.is liðið!
/2022/20220526_194429274_iOS_140_100_c1.jpg)
Flugeldasýning á Kópavogsvelli!
Blikar buðu upp á eina flottustu flugeldasýningu sem sést hefur á Kópavogsvelli þeir lögðu Valsmenn að velli 6:2 í 32-liða úrslitum í Mjólkurbikarnum. Pistlahöfundur er tilbúinn að fullyrða að síðari hálfleikur er sá besti sem Blikaliðið hefur nokkurn tíma sýnt frá upphafi knattspyrnu í Kópavoginum!
/2022/280574856_10220437813431693_5502850251077547059_n_140_100_c1.jpg)
Mjólkurbikarinn 32-liða úrslit: Breiðablik - Valur
Níu sinnum hafa liðin dregist saman í 62 ára sögu Bikarkepnni KSÍ. Reyndar eru leikirnir 10 því fyrstu árin voru reglur þær að annan leik, eða leiki, þurfti til að fá hrein úrslit. Þessi þurfti í undanúrslitum 1976. Liðin gera þá 0:0 jafntefli á heimavelli Valsmanna í Laugardalnum ...
/2022/20220522_191321683_iOS_140_100_c1.jpg)
Tögl og hagldir - bananahýði
Blikar mættu nýliðum Fram í 7.umferð Bestu deildarinnar. Blikar á toppnum fyrir umferðina með fullt hús stiga. Framarar á neðri hluta töflunnar en frammistaða þeirra þó verið með ágætum í sumar.
/2022/breiðablik_-_fram_feed_140_100_c1.png)
Besta Deildin 2022: Breiðablik - Fram
Sjöundi leikur okkar manna í Bestu karla 2022 > Blikar eru taplausir á toppnum > Fáum Framara í heimsókn á Kópavogsvöll > Miðasala á Stubbur > Sagan: 69 mótsleikir > Gamli leikurinn: Breiðablik - Fram 1971 > Blikahópurinn 2022 > BlikaLjósið í umsjón Arons Páls Gylfasonar > Páll Þór Ármann er SpáBliki leiksins > Dagskráin fyrir leik > Gefðu kost á þér í blikar.is liðið!