BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pepsi MAX 2021: FH - Breiðablik

15.09.2021

Þá er komið að síðasta útileiknum hjá okkar mönnum í Pepsi Max 2021. Næsta viðureign er gegn margföldum Íslandsmeisturum FH á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks kl.16:15. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport fyrir þá sem ekki geta mætt í Krikann.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    19.09 16:15 | A-deild 2021 | Kaplakrikavöllur FH - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa