BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pepsi MAX 2021: Breiðablik - Víkingur

30.07.2021

Á mánudag - a frídegi verslunarmanna - fáum við Reykjavíkur Víkinga í heimsókn á Kópavogsvöll í 15. umferð Pepsí Max deildar karla. Þetta er fyrsta heimsókn Fossvogsliðsins á Kópavogsvöll í 3 ár eða síðan 23. maí 2018. Ástæða þessa er að árið 2019 spiluðu Blikar heimaleikinn gegn þeim á Fylkisvelli. Og í fyrra var enginn heimaleikur út af svoltilu. 

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    02.08 19:15 | A-deild 2021 | Kópavogsvöllur Breiðablik - Víkingur
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa