BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Gallsúrt gegn Val

17.06.2021

Síðari hálfleikur fór rólega af stað. Blikar mikið með boltann en náðu ekki að opna vörn Valsmanna sem lágu nú alveg til baka og biðu, enda með góða forystu. Í tvígang munaði samt litlu að við næðum að brjóta ísinn.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    20.06 19:15 | A-deild 2021 | Kópavogsvöllur Breiðablik - FH
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa