BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Bitlaust gegn Skagamönnum

24.06.2024

Blikar byrjuðu leikinn mjög vel og réðu lögum og logum á vellinum í fyrri hálfleik. Stýrðu spilinu gjörsamlega og útlit fyrir að Skagamenn væru komnir til þess að verja það stig sem hafði unnist við upphafsflaut. Blikarnir náðu þó aldrei að brjóta ísinn og allar sóknir enduðu nánast ekki. Það var lítið um afgerandi færi og þau færi sem sköpuðust voru frekar bitlaus. 

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    28.06 19:15 | A-deild 2024 | Kaplakrikavöllur FH - Breiðablik
  • TWITTER