BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Niður á jörðina – og svo upp aftur

02.05.2021

Það er ekki á hverju ári að dómbært fólk spáir Breiðabliki Íslandsmeistaratitli karla. Sú er raunin árið 2021 og hafi það híft einhverja stuðningsmenn upp til skýjanna tók það um það bil 15 mínútur að fá fast land undir fætur.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    08.05 19:15 | A-deild 2021 | Leiknisvöllur Leiknir R - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa