BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

TÖLFRÆÐI OG YFIRLIT 2021 - SAMANTEKT

11.10.2021

Við getum því þrátt fyrir allt verið ánægð með okkar menn í sumar. Við fengum blússandi sóknarbolta, mikið af mörkum en vorum auðvitað grátlega nærri því að ná Íslandsmeistaratitlinum.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa