BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Eyþór Whöhler semur við KR

14.04.2024 image

Grafík: Halldór Halldórsson

Ferill

Október 2022: Úr frétt á blikar.is í október 2022. Eyþór Aron Wöhler gengur til liðs við BreiðablikBreiðablik hefur fengið sóknarmanninn Eyþór Aron Wöhler til liðs við sig og gert við hann 2 ára samning. Eyþór Aron kemur til Breiðabliks frá ÍA, þar sem hann hefur leikið undangengin tvö leiktímabi en samningur hans við ÍA rann út eftir að tímabilinu lauk. Aron er kraftmikill sóknarmaður sem getur leyst allar femstu stöður, hann hefur vakið athygli fyrir mikinn dugnað og ósérhlífni auk þess að vera lunkinn fyrir framan mark andstæðingana.

Í april 2023 er Eyþór lánaður til upp í efri byggðir Kópavogs þar sem nýliðar HK tóku honum fagnandi. Eyþór spilaði 13 leiki hjá HK og skoraði 3 mörk.

Leikir og mörk Eyþórs með Blikum:

Ferill Eyþórs með öðrum liðum á Íslandi: 

Eyþór Aron hefur spilað 18 leiki og skorað 4 mörk með yngri landsliðum Íslands. 

Frábær drengur hann Eyþór og við óskum honum alls hins besta hjá KR, takk fyrir okkur!

Eyþór Aron í myndatöku fyrir Bestu deildina 2024.

Til baka