BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Glæsilegur sigur í glötuðu veðri

09.10.2025

Stelpurnar tóku á móti Sparta Slobotica í leiðinda veðri í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Europa cup á Kópavogsvelli í gær. Fyrir leikinn var Nik búinn að tala um að það væri mikilvægt að byrja vel og það var nákvæmlega það sem þær gerðu.

Lesa