BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ian Jeffs nýr aðalþjálfari meistaraflokks kvenna!

06.11.2025

Ian Jeffs hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki. Þjálfaraferill Ians hófst fyrir rúmum tíu árum síðan þegar hann tók við þjálfun kvennaliðs ÍBV í efstu deild Íslandsmótsins. Á þeim fjórum árum sem hann stýrði ÍBV, kom hann liðinu m.a. tvívegis í bikarúrslit og varð bikarmeistari 2017.

Lesa