Miðasala mótsmiða á heimaleiki í Europa Conference League hefst klukkan 16:00!
27.09.2023
Miðasala Mótsmiða á heimaleiki í Europa Conference League 2023/2024 hefst klukkan 16:00!
Breiðablik spilar sinn fyrsta heimaleik í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli þann 5.október næstkomandi.
Með Breiðablik í riðli eru FC Struga, Maccabi Tel Aviv og KAA Gent og gildir mótsmiði á alla heimaleiki Breiðabliks í keppninni. Með kaupum á mótsmiða fæst um 20% afsláttur af miðum í almennri miðasölu. Hægt verður að kaupa miða í tveim verðflokkum 8.500kr. og 6.000kr. Miðakaupendur fá sömu sætin á alla þrjá leikina. Almenn miðasala á stakan leik hefst um tveimur vikum fyrir hvern leik.
Smella hér til að kaupa miðapakkann.
Heimaleikir Breiðabliks í Sambandsdeildinni fara fram í október og nóvember á þessu ári.
- Breiðablik – Zorya Luhansk fimmtudaginn 5.október kl.16:45
- Breiðablik – KAA Gent fimmtudaginn 9.nóvember kl.20:00
- Breiðablik – Maccabi Tel Aviv fimmtudaginn 30.nóvember kl.20:00
Áfram Blikar! Alltaf - alls staðar!