BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Hópferð til Belgíu á leik Gent og Breiðabliks 26. október

15.09.2023 image

VERDI Travel er með skipulagða ferð til Ghent dagana 25. - 27. október á leik Gent og Breiðabliks í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2023/24.

Verð:

135.500 kr. per mann ef gist er í tívbýli

162.500 kr. per mann ef gist er í einbýli

Innifalið í hópverði er flug með Icelandair, gisting í 2 nætur með morgunverði, rútur til og frá flugvelli ásamt miða á leikinn. Í pakkanum er innifalinn akstur til og frá flugvelli - aksturinn tekur um 2,5 klst. hvora leið - og miði á leikinn.

Takmarkaður fjöldi sæta í boði!

Beint flug með Icelandair til og frá Amsterdam:

25. október     FI 506       KEF - AMS       07:45 - 13:00

27. október     FI 501       AMS - KEF       14:10 - 15:25

Farangursheimild: 23kg innritaður farangur og lítill handfarangurstaska. Sjá hér reglur um farangursheimild Icelandair.

Gist verður á Marriott Hotel Ghent City Centre. Gott og vel staðsett hótel í Ghent. Góður morgunverður innifalinn í verði. Ferðaskilmálar.

Bóka Hér!

ÁFRAM BREIÐABLIK!

image

Til baka