Jólakveðja 2025
24.12.2025
STUÐNINGSMANNAVEFURINN BLIKAR.IS ÓSKAR ÖLLUM STUÐNINGSMÖNNUM BREIÐABLIKS NÆR OG FJÆR GLEÐILEGRAR JÓLAHÁTÍÐAR MEÐ ÞÖKK FYRIR STUÐNINGINN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA.
ÁFRAM BLIKAR ! ALLTAF - OG ALLS STAÐAR.

Íslands- og Bikarmeistarar Breiðabliks 2025
Fremsta röð f.v.: Nik Anthony Chamberlain aðalþjálfari, Guðrún Þórarinsdóttir, Kristín Dís Árnadóttir, Katrín Ásbjörnsdóttir, Herdís Halla Guðbjartsdóttir, Agla María Albertsdóttir fyrirliði, Kate Devine, Elín Helena Karlsdóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir, Edda Garðarsdóttir aðstoðarþjálfari.
Miðröð f.v.: Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar, Tanja Tómasdóttir framkvæmdastjóri, Sævar Örn Ingólfsson styrktarþjálfari, Sunna Rún Sigurðardóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel, Edith Kristín Kristjánsdóttir, Kyla Burns, Sammy Smith, Heiða Ragney Viðarsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Eyrún Ingadóttir liðsstjóri, Ana Cate liðsstjóri, Ragna Björg Einarsdóttir formaður meistaraflokksráðs kvenna, Valdimar Valdimarsson markmannsþjálfari.
Aftasta röð f.v.: Eiríkur Raphael Elvy aðstoðarþjálfari, Karitas Tómasdóttir, Kristín Magdalena Barboza, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Lilja Þórdís Guðjónsdóttir, Kristín Sara Arnardóttir, Helga Rut Einarsdóttir, Barbára Sól Gísladóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Birta Georgsdóttir, Mikaela Nótt Pétursdóttir, Bjarki Sigmundsson sjúkraþjálfari, Valgeir Viðarsson sjúkraþjálfari.
Ekki á mynd: Olga Ingibjörg Einarsdóttir (lán Fram), Jakobína Hjörvarsdóttir (lán Stjarnan), Sara Svanhildur Jóhannsdóttir (lán Fram), Telma Ívarsdóttir (Skotland), Ólöf Sigríður Kristinsdótti (USA), Írena Héðinsdóttir Gonzalez (USA),
Myndataka: Helgi Viðar Hilmarsson.

