BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Um vefinn

Blikar.is/kvk/ er sjálfstætt starfandi stuðningsmannavefur meistarflokks kvenna hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Pistlar sem birtast túlka sýn pistlahöfuna hverju sinni. Vefurinn opnar í september 2013 að frumkvæði Borghildar Sigurðardóttur. 

Efni: Fréttir, pistlar, tölfræði, sagan, dagblöð, myndir og myndbönd.

Tölfræði: Helgi Viðar Hilmarsson - Pétur Ómar Ágústsson

Pennar: Anna Björg Lindberg - Eiríkur Hjálmarsson - Helga Katrín Jónsdóttir - Andri Yrkill Valsson - Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir - Halldór Arnarsson - Hlífar Rúnarsson

Uppsetning efnis: ?

Myndbönd: Heiðar B. Heiðarsson - Helgi Viðar Hilmarsson

Myndir: Helgi Viðar Hilmarsson 

Twitter - @blikar_is_kvk: Anna Björg Lindberg

Instagram - blikaris: Freyr Snorrason

Admin og hönnun: Gylfi Steinn Gunnarsson

Ábendingar sendist á blikar@blikar.is 

Hönnun og forritun: Zebra - www.zebra.is

image

Meistaraflokkur Breiðabliks 2023

Fremsta röð f.v.: Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar, Clara Sigurðardóttir, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Telma Ívarsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði, Halla Magrét Hinriksdóttir, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Ása Halldórsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Hekla Pálmadóttir formaður meistaraflokksráðs.

Miðröð f.v.: Ásmundur Arnarson þjálfari, Ana Victoria Cate styrktarþjálfari, Karitas Tómasdóttir, Linli Tu, Sólveig Larsen, Birta Georgsdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Helena Ósk Hálfdánardóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Valgerður Ósk Valsdóttir, Líf Joostdóttir van Bemmel, Ágústa Sigurjónsdóttir sjúkraþjálfari, Guðbjörg Þorsteinsdóttir liðsstjórn, Karl Daníel Magnússon deildarstjóri afreksstarfs knattspyrnudeildar, Bryndís Guðnadóttir liðsstjórn.

Aftasta röð f.v.: Hermann Bjarkarson liðsstjórn, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, Hildur Þóra Hákonardóttir, Elín Helena Karlsdóttir, Toni Presley, Katrín Ásbjörnsdóttir, Taylor Ziemer, Viktoría Paris Sabido, Sara Svanhildur Jóhannsdóttir, Olga Einarsdóttir, Kristófer Sigurgeirsson aðstoðarþjálfari.

Á myndina vantar: Írenu Héðinsdóttur Gonzalez, Anítu Dögg Guðmundsdóttur, Rakel Hönnudótur, Sigurð Frímann Meyvantsson liðsstjórn.

Myndataka & umsjón: Helgi Viðar Hilmarsson.