Um vefinn
Blikar.is/kvk/ er sjálfstætt starfandi stuðningsmannavefur meistarflokks kvenna hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Pistlar sem birtast túlka sýn pistlahöfuna hverju sinni.
Vefurinn opnar í september 2013 að frumkvæði Borghildar Sigurðardóttur.
Efni: Fréttir, pistlar, tölfræði, sagan, dagblöð, myndir og myndbönd.
Tölfræði: Helgi Viðar Hilmarsson - Pétur Ómar Ágústsson
Pennar: Eiríkur Hjálmarsson - Helga Katrín Jónsdóttir - Andri Yrkill Valsson – Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir – Halldór Arnarsson – Hlífar Rúnarsson - Anna Björg Lindberg
Uppsetning efnis:
Myndbönd: Heiðar B. Heiðarsson - Helgi Viðar Hilmarsson
Myndir: Helgi Viðar Hilmarsson
Twitter - @blikar_is_kvk:
Instagram - blikaris:
Admin og hönnun: Gylfi Steinn Gunnarsson
Ábendingar sendist á blikar@blikar.is
Hönnun og forritun: Zebra - www.zebra.is
Meistaraflokkur 2022
Fremsta röð f.v.: Flosi Eiríksson formaður knattspyrnudeildar, Clara Sigurðardóttir, Karen María Sigurgeirsdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Herdís Halla Guðbjartsdóttir, Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði, Eva Nichole Persson, Bergþóra Sól Ásmundsdóttir, Birna Kristín Björnsdóttir, Margrét Lea Gísladóttir, Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir formaður meistaraflokksráðs.
Miðröð f.v.: Ásmundur Arnarson aðalþjálfari, Sigurður Frímann Meyvantsson liðsstjórn, Melina Ayres, Laufey Harpa Halldórsdóttir, Agla María Albertsdóttir, Helena Ósk Hálfdánardóttir, Telma Ívarsdóttir, Karitas Tómasdóttir, Írena Héðinsdóttir Gonzalez, Margrét Brynja Kristinsdóttir, Natasha Moraa Anasi, Særún Jónsdóttir sjúkraþjálfari, Sigurður Hliðar Rúnarsson deildarstjóri knattspyrnudeildar.
Aftasta röð f.v.: Aron Már Björnsson styrktarþjálfari, Ólafur Pétursson markmannsþjálfari, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Rakel Hönnudóttir, Heiðdís Lillýardóttir, Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz, Elín Helena Karlsdóttir, Taylor Ziemer, Birta Georgsdóttir, Kristófer Sigurgeirsson aðstoðarþjálfari, Hermann Bjarkarson liðsstjórn.
Á myndina vantar á mynd: Alexandru Jóhannsdóttur - Alexandra Soree - Anítu Dögg Guðmundsdóttur - Anna Petrik - Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur - Hildi Antonsdóttur - Hildi Þóru Hákonardóttur - Rögnu Einarsdóttur liðsstjórn
Myndataka & umsjón: Helgi Viðar Hilmarsson.