BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Einvígið er á lífi

13.11.2025

Stelpurnar tóku á móti Fortuna Hjorring í nýstingskulda í fyrri viðureign liðanna í þriðju umferð Europa cup á Kópavogsvelli í gær. Það voru nokkrar breytingar sem Nik þurfti að gera t.d. var Katherine Devine ekki með og Herdís Halla Guðbjartsdóttir stóð á milli stanganna í leiknum og átti stórleik. Einnig var AglaMaría ekki í byrjunaliðinu en Hrafnhildur Ása tók hennar stöðu og gerði það með glæsibrag, eins og hún hefur gert í allt sumar þegar hún hefur fengið tækifærið.

Lesa