BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik og Leiknir á Kópavogsvelli á sunnudaginn kl.18.00.

27.08.2015

Veðurspáin er góð fyrir sunnudag þannig að búast má við góðri mætingu á völlinn. Kópacabana hópur Blika og Leiknisljónin hafa staðið sig frábærlega í stúkunni í sumar og ætla að fjölmenna á sunnudag.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    13.09 17:00 | A-deild 2015 Víkingur - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa