BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Farsakennt jafntefli gegn Valsmönnum

20.08.2019

Blikar fengu Valsmenn í heimsókn í 17. umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Bæði lið töpuðu síðasta leik. Blikar enn að jafna sig eftir vonbrigðin í Víkinni, og Valsmenn sömuleiðis fúlir eftir tap gegn FH í skrautlegum leik. Veður var eins og svo oft í sumar hið besta, hæg breytileg átt og síðan suðaustan kaldi en heiðskírt og hiti um 15 gráður sem telst þokkalega hlýtt á ágústkvöldi.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.08 18:15 | A-deild 2019 | Kaplakrikavöllur FH - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa