BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sindri Þór með 3 ára samning

08.12.2016

Varnarmaðurinn öflugi Sindri Þór Ingimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Hann er einn af sigursælum hópi 1998 árgangsins sem hefur meðal annars landað Íslandsmeistaratitli undanfarin tvö ár.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    13.01 19:00 | Fótbolti.net 2017 Breiðablik - Keflavík
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa