BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik OPEN 2017

28.07.2017

Tólfta opna golfmót knattspyrnudeildar Breiðabliks verður haldið föstudaginn 25. ágúst n.k. og hefst kl.13:00. Mótið fer fram á golfvellinum að Flúðum, eins og undanfarin ár.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    31.07 19:15 | A-deild 2017 Breiðablik - Fjölnir
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa