BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik – Grindavík í PEPSI mánudaginn 26. júní kl. 20:00

23.06.2017

Blikar taka á móti spútnik liði Grindvíkinga í stórleik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Heildarfjöldi innbyrgðis viðureigna liðanna í öllum mótum er 41 leikur þar sem Grindvíkingar leiða með 17 sigra gegn 15 sigrum Blika.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    26.06 20:00 | A-deild 2017 Breiðablik - Grindavík
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa