BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Dauðafæri þrátt fyrir tap í Albaníu!

09.07.2025

Blikar urðu að sætta sig við það súra epli að tapa 0:1 fyrir Egnatia frá Albaníu í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni meistaraliða í Albaníu í gær. Tapið var nokkuð svekkjandi því sigurmark Albanana kom í uppbótartíma leiksins.

Lesa