BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Siggi Víðis ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks

25.10.2016

Sigurður Víðisson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Breiðablik. Sigurður hefur mikla reynslu af þjálfun og hefur meðal annars þjálfað meistaraflokka kvenna hjá HK/Víkingi, FH og Fjölni og var spilandi þjálfari hjá Huginn á Seyðisfirði

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa