BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Lokahóf meistarflokka knattspyrnudeildar Breiðabliks

11.10.2015

Það ríkti mikil gleði og eftirvænting í sameiginlegu lokahófi meistarflokka knattspyrnudeildar Breiðabliks í Smáranum laugardagskvöldið var þegar árlegar viðurkenningar voru veittar fyrir efnilegustu- og bestu leikmennina og leikmenn leikmannanna.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa