BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Mjólkurbikar 2018: Valur-Breiðablik - 8-liða úrslit!

23.06.2018

Leikir í 8-liðaúrslitum Mjólkurbikarkeppni KSÍ 2018 hefjast á mánudaginn með 3 leikjum. Blikar eiga leik gegn Val á Origo-vellinum. Liðin áttust síðast við í Bikarkeppni á Kópavogsvelli fyrir 10 árum, en 25 ár eru liðin síðan liðin mættust á heimavelli Vals. Leikur liðanna á Origo-vellinum á mánudaginn hefst kl. 20:00!

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    25.06 19:15 | Bikarkeppni KSÍ 2018 Valur - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa