BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kótilettukvöld og leikmannakynning 2017

25.04.2017

Kótilettukvöld og leikmannakynning meistaraflokka Breiðabliks 2017. Opið fyrir alla aðdáendur Blika bæði karla og konur. Hægt að taka frá borð. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Munum að uppselt var á síðastu skemmtun knattspyrnudeildarinnar.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    01.05 17:00 | A-deild 2017 Breiðablik - KA
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa