BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Vörður áfram aðalstyrktaraðili Knattspyrnudeildar Breiðabliks – Nýr búningur kominn í sölu

12.12.2018

Vörður tryggingar og Knattspyrnudeild Breiðabliks hafa endurnýjað samning sín á milli um að Vörður verði áfram aðalstyrktaraðili deildarinnar til næstu fjögurra ára. Við undirskriftina voru nýjir búningar Knattspyrnudeildar Breiðabliks frá Errea kynntir.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    12.01 12:00 | Fótbolti.net 2019 Breiðablik - ÍBV
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa