BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Einvígið um Evrópu! Breiðablik – Fjölnir í PEPSI laugardaginn 1. október kl. 14:00

29.09.2016

Leikur Blikaliðsins í lokaumferð PEPSI deildarinnar á laugardaginn er gríðarlega mikilvægur leikur við Fjölnismenn á Kópavogsvelli um Evrópusæti á næsta ári. Blikar eru núna í þriðja sæti deildarinnar og verða að vinna leikinn til að tryggja Evrópusætið.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    01.10 14:00 | A-deild 2016 Breiðablik - Fjölnir
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa