BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Blikar meistarar!

23.04.2015

Breiðabliks er Lengjubikarmeistari eftir 1:0 sigur á KA í Kórnum í dag. Það var Ellert Hreinsson sem setti sigurmarkið á snyrtilegan hátt eftir snilldarsendingu Olivers Sigurjónssonar strax á sjöttu mínútu leiksins. Þrátt fyrir fjölmörg færi Blika þá vildi boltinn ekki oftar í net norðanpilta. En þetta dugði til að Blikar hampa nú þessum titli í annað sinn.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    03.05 19:15 | A-deild 2015 Fylkir - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa