BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Molar úr Mosfellsbænum

22.02.2020

Blikar unnu nokkuð öruggan 1:3 sigur á félögum okkar í ungmennafélagshreyfingunni í Mosó. Leikurinn var annar leikur okkar í Lengjubikarnum 2020. Við sýndum lítinn drengskap í fyrri hálfleik, völtuðum yfir áttavilta Mosfellinga þannig að þeir vissu varla hvort þeir væru að koma eða fara.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    28.02 19:15 | Lengjubikarinn 2020 | Kópavogsvöllur Breiðablik - ÍA
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa