BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

RISAHAPPADRÆTTI Meistaraflokks karla hjá Breiðabliki

26.03.2015

Veglegir vinningar í boði! Sala hefst föstudaginn 27. mars í Smáralind klukkan 16:00 (hjá Hagkaup). Ef þú kemst ekk í smáralind að kaupa er hægt að hafa samband við hvern sem er í meistaraflokki Breiðabliks til þess að nálgast miða. Ekki hika við að hafa samband því miðarnir munu rjúka út.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    28.03 12:00 | Lengjubikarinn 2015 Breiðablik - FH
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa