BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Þungir og þreyttir Blikar lágu gegn Fylki

13.02.2016

Það styttist í að lykilmenn eins og Höskuldur og Oliver komist í gang á nýjan leik. Þeir voru fjarri góðu gamni í dag vegna meiðsla. Það munar um minna. En það er smá áhyggjuefni að aðrir leikmenn hafi ekki gripið gæsina á meðan hún gefst. Það er helst að ungir og efnilegir leikmenn eins og Alfons og Óskar hafi staðið upp úr.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    20.02 15:00 | Lengjubikarinn 2016 Breiðablik - KA
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa