BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sóknarleikurinn í fyrirrúmi!

21.11.2019

Blikar náðu tveggja marka forskoti á fyrstu 20 mínútum leiksins. Það voru þeir Guðjón Pétur og Höskuldur sem settu mörkin. Þá gáfum við eftir og Valsmenn minnkuðu muninn verðskuldað rétt fyrir leikhlé.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    30.11 12:00 | BOSE-mótið 2019 | Kópavogsvöllur Breiðablik - Stjarnan
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa