BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik mætir FK Jelgava á fimmtudag

27.06.2016

Það er ekki bara Evrópukeppnin í Frakklandi sem er í fullum gangi heldur líka undankeppni Evrópudeildarinnar hjá Breiðablik. Næstkomandi fimmtudag, 30. Júní kl. 19:15, fer fram leikur Breiðabliks og FK Jelgava frá Lettlandi

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    30.06 19:15 | Evrópudeild 2016 Breiðablik - FK Jelgava
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa