BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sjálfsmörkin felldu Blika

26.02.2015

Blikar riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við KR í æfingaleik í Fífunni í kvöld. Lokatölur voru 0:3 Vesturbæjarliðinu í hag. Þessar tölur segja nú ekki allan sannleikann því öll mörk þeirra röndóttu voru sjálfsmörk Blika og þar að auki brenndum við af víti í síðari hálfleik. En sóknarleikur Blikaleiksins var reyndar ekki upp á marga fiska og því fór sem fór.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    07.03 12:00 | Lengjubikarinn 2015 Breiðablik - ÍBV
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa