BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Haukar lagðir 3:1

21.11.2015

Blikar unnu Hauka 3:1 í æfingaleik í Fífunni í morgun. Blikar notuðu 22 leikmenn í leiknum en unnu samt nokkuð öruggan sigur á Hafnarfjarðarliðinu. Það voru þeir Andri Rafn, Ágúst Hlynsson (ungur leikmaður úr 3. flokki) og Gísli (vítaspyrna) sem settu okkar mörk. Aron Snær markvörður var hins vegar hetja liðsins þegar hann varði vítaspyrnu þeirra rauðklæddu í stöðunni 2:1 í síðari hálfleik.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa