BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik – Víkingur Ó í PEPSI sunnudaginn 28. maí kl. 18:00

25.05.2017

Fimmta umferð Íslandsmótsins, PEPSI-deildin, verður leikin um helgina. Við Blikar eigum leik á sunnudaginn en þá mætum við baráttujöxlunum úr Víking Ólafsvík. Við eigum þar harma að hefna frá í fyrra enda lögðu þeir okkur óvænt í fyrstu umferð mótsins á Kópavogsvelli.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    05.06 19:15 | A-deild 2017 ÍA - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa