BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Davíð með 3 ára samning við Blika. Páll lánaður í Víking.

25.07.2014

Það er skammt stórra högga á milli hjá Blikum. Í dag skrifaði vængmaðurinn efnilegi Davíð Ólafsson undir þriggja ára samning við Blika. Á sama tíma var miðjumaðurinn Páll Olgeir Þorsteinsson lánaður á nýjan leik til Víkinga í Reykjavík. Báðir þessir leikmenn eru fæddir árið 1995.

Lesa

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa