BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ungmennafélögin deildu stigunum!

24.08.2014

Það var ekkert slegið af frekar en fyrri daginn í leik Stjörnunnar og Blika í Pepsí-deildinni á sunnudagskvöldið í Garðabænum. Eftir mikla baráttu, dramatík, falleg mörk og gul og rauð spjöld skildu þessi tvo ungmennafélög jöfn með eitt stig hvor í 2-2 jafntefli. Líklegast voru þetta sanngjörn úrslit en við getum samt nagað okkur örlitið i handarbökin fyrir það að halda ekki út allan leikinn og fara með þrjú stig yfir lækinn.

Lesa

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa