BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kristófer Sigurgeirsson ráðinn aðstoðarþjálfari Breiðabliks

24.10.2014

Gengið var frá ráðningu Kristófers Sigurgeirssonar í kvöld. Kristófer hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Fjölnis en á undan því hafði hann stýrt Reyni Sandgerði.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa