BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Kári í jötunmóð!

24.03.2017

Leikur Fram og Breiðabliks í Lengjubikarnum fer líklega í sögubækurnar sem einn frægasti leikur sem hefur verið leikinn á Íslandi. Ástæðan er sú að Twitter myndir blikar.is sem sýna Kára fara hamförum í Grafarholtinu hafa dreifst um allan heim.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    31.03 19:15 | Lengjubikarinn 2017 Breiðablik - Leiknir F
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa