BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Bestu Blikarnir

21.10.2014

Meistara- og 2. flokkar karla og kvenna héldu uppskeruhátíð laugardaginn 18. októberber síðastliðinn. Góð stemmning var á skemmtunina sem Heiðar Heiðarsson leiddi af alkunnri snilld.Lalli töframaður sló alveg í gegn og maturinn sem Atli Sigurðsson framreiddi var mjög góður.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa