BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fáheyrðir yfirburðir

18.11.2017

Blikaliðið virkaði ferskt og afslappað í leiknum. Boltinn var látinn ganga hratt manna á millum og áttu Fossvogsdrengirnr ekkert svar við sambabolta okkar pilta. Ágúst tefldi fram nokkuð reyndu liði í byrjun en það sama gerðu Víkingarnir. En það skipti engu máli hver kom inn hjá Blikum; gæði leiksins duttu ekkert niður.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa