BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Pepsi MAX deild karla 2019: Breiðablik - Stjarnan á Kópavogsvelli mánudagskvöld kl.19:15

14.09.2019

Nágrannaslagur Breiðabliks og Stjörnunnar er uppskrift að frábærri skemmtun, enda stórleikur tveggja góðra liða þar sem Evrópusæti á næsta ári er í boði, en hagstæð úrslit á mánudagskvöld og Blikar tryggja sér rétt til þátttöku í Evrópudeild UEFA 2020.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    16.09 19:15 | A-deild 2019 | Kópavogsvöllur Breiðablik - Stjarnan
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa