BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ellert Hreinsson með nýjan samning

22.05.2015

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Ellert Hreinsson hafi skrifað undir nýjan 2 ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    26.05 19:15 | A-deild 2015 ÍA - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa