BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Jón Ingi – kveðja frá stuðningsmönnum

19.04.2018

Okkar góði félagi og Heiðursbliki, Jón Ingi Ragnarsson, lést mánudaginn 9. apríl s.l. Jón Ingi var einn af stofnfélögum Knattspyrnudeildar Breiðabliks og var kjörinn formaður deildarinnar 1958, aðeins 15 ára gamall og aftur 1960.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    28.04 14:00 | A-deild 2018 Breiðablik - ÍBV
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa