BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Stórmeistarajafntefli í Vesturbænum

28.07.2014

Það voru blendnar tilfinningar hjá Blikum eftir 1-1 jafntefli gegn KR í Frostaskjólinu í gær. Stigið var kærkomið en þrátt fyrir að KR-ingar misstu markvörð sinn af leikvelli um miðjan síðari hálfleik tókst okkar piltum ekki að nýta sér liðsmuninn til að tryggja sér stigin þrjú. Við erum þvi enn að troða marvaðann í neðri hluta deildarinnar og er það hundleiðinlegt.

Lesa

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa