BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Súrt tap á Skaganum

20.04.2019

Blikar lutu í gras gegn Skagamönnum 3:1 í æfingaleik á Akranesi í dag. Sigur heimapilta var sanngjarn en hugsanlega of stór miðað við gang leiksins. En tap er tap og við verðum að fá meira úr Blikaliðinu í Grindavík á laugardaginn ef ekki á illa að fara í fyrsta leik.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    27.04 14:00 | A-deild 2019 | Grindavíkurvöllur Grindavík - Breiðablik
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa