BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik - ÍBV í PEPSI sunnudaginn 24. september kl. 14:00

20.09.2017

Breiðabliksliðið fær lið ÍBV í heimsókn á Kópavogsvöll í 21. umferð PEPSI karla á sunnudaginn kl. 14:00. Eyjaliðið, sem hafa verið á góðri siglingu undanfarið, eru í 9. sæti deildarinnar með 22 stig - einu sæti fyrir neðan Blikaliðið sem situr í 8. sæti deildarinnar með 24 stig.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    24.09 14:00 | A-deild 2017 Breiðablik - ÍBV
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa