BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Árangursríkt strandhögg í Ólafsvík

25.07.2016

Blikar byrjuðu mun betur í leiknum. Fyrstu 10-15 mínútur leiksins buldu sóknarloturnar á marki Ólafsvíkingana en inn vildi knötturinn ekki. Smám saman dróg því máttinn úr okkar mönnum án þess þó að að heimapiltar næðu að ógna okkar marki að neinu ráði. Þó tóku varnarmenn okkar upp á því að lauma boltanum rétt fram hjá okkar eigin marki í einni af fáum sóknarlötum Víkinga í háflleiknum.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    03.08 19:15 | A-deild 2016 Breiðablik - Fylkir
  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa