BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Deildin búin en stuðið eftir

12.09.2021

Sum sumrin eru þannig að síðasti deildarleikur markar lok keppnistímabilsins. Þannig er það ekki hjá Breiðablikskonum – aldeilis ekki. Fyrir niðurstöðuna í deildarkeppninni skipti heimaleikurinn á móti Þróttarstelpum engu máli. Breiðablik yrði í öðru sæti deildarinnar, hvernig sem færi, og Þróttur í því þriðja. Valskonur hampa titlinum í ár en þrátt fyrir ævintýralegt 3-7 tap fyrir okkar konum á Hlíðarenda síðla maímánaðar í vor sýndu þær mestan stöðugleika í deildinni.

Lesa

  • TWITTER