BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Margrét Lea Gísladóttir skrifar undir

05.05.2021

Margrét Lea hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Margrét Lea verður 16 ára í júlí á þessu ári. Hún er sóknarsinnaður leikmaður sem leikur oft fremst á miðjunni.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    10.05 18:00 | A-deild 2021 ÍBV - Breiðablik
  • TWITTER