BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Edda Garðars aðstoðarþjálfari hjá mfl kvenna

20.11.2023

Edda Garðarsdóttir nýr aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna. Edda býr yfir mikilli reynslu en hún á að baki yfir 100 leiki með A landsliði Íslands, lék einnig á sínum tíma 60 leiki með Blikum og skoraði í þeim 23 mörk.

Lesa