BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Súrt tap

20.05.2022

Við höfum átt svolítið erfitt með það í vor, kannski vegna mikilla breytinga á liðinu, að finna góðan takt. Eftir markið fór hann hinsvegar alveg og með því að Eyjakonum hafði hlaupið kapp í kinn og þær héldu áfram skipulagi, varð leikurinn afar erfiður.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    24.05 19:15 | A-deild 2022 Breiðablik - Valur
  • TWITTER