BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Hildur Antons seld til Hollands

20.06.2022

Hildur Antonsdóttir spilaði á laugardag sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili þegar liðið vann Þór/KA, en hollenska félagið Fortuna Sittard hefur komist að samkomulagi við Breiðablik um að fá Hildi til liðs við sig. Hildur er 26 ára gömul og hefur spilað með Blikum síðastliðin sex ár.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    28.07 19:15 | A-deild 2022 Breiðablik - KR
  • TWITTER