BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Hrikalega svekkjandi jafntefli á Akureyri

30.07.2021

Blikastelpurnar lögðu land undir fót á miðvikudaginn og öttu kappi við Þór/KA. Fyrri leikur liðanna fór 3-1 fyrir Blika á Kópavogsvelli. Blikum hefur gengið ágætlega nyrðra undanfarin ár. Unnu t.a.m. 0-7 í fyrra og 1-4 árið 2019 en nú varð því miður breyting á.

Lesa

  • NÆSTI LEIKUR

    06.08 19:15 | A-deild 2021 Tindastóll - Breiðablik
  • TWITTER