BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Þyrí Ljósbjörg skrifar undir hjá Blikum

03.06.2021

Þyrí Ljósbjörg hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. Þyrí verður 18 ára í júlí á þessu ári. Hún er fjölhæfur leikmaður sem leikur jafnt á miðju sem og vörn.

Lesa

  • TWITTER