BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sterkur Blikasvipur í landsliðinu

20.08.2018

Það hefur heldur betur verið ástæða til þess að gleðjast yfir kvennaliði Breiðabliks síðustu daga. Eftir að hafa orðið bikarmeistari í 12. sinn á föstudagskvöld undirstrikuðu Blikastelpur styrk sinn með því að vera mest áberandi af öllum liðum þegar íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag.

Lesa

  • TWITTER