BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Tölfræði og yfirlit 2019 - samantekt

12.10.2019

Blikar mættu ferskir til leiks 2019 eftir gott tímabil í fyrra. Liðið endaði í öðru sæti í deildarinnar annað árið í röð og komst í undanúrslit í Mjólkurbikarkeppni KSÍ en tapaði fyrir spræku liði Víkings. FC Vaduz frá Liechtenstein var andstæðingur í Evrópudeild UEFA. Liðin gerðu 0:0 jafntefli á Kópavogsvelli. Blikar töpuðu svo 2:1 fyrir Vaduz á þeirra heimavelli, Rheinpark Stadion í Liechtenstein.

Lesa

  • TWITTER

image description

SAGAN

1991

Nýliðar Breiðabliks í Samskipadeild karla voru það lið sem kom mest á óvart árið 1991. Liðið var í toppbaráttu lengi vel og margir eftirminnilegir leikir fóru fram.

Lesa