BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Um vefinn

Blikar.is er óháður vefur stuðningsmanna meistaraflokka Breiðabliks í knattspyrnu. Fréttir, tölfræði, sagan, dagblöð, myndir og myndbönd.

Vefurinn opnaði 15. maí 2006. Nýtt útlit var sett á vefinn 20. mars 2007. Núverandi útlit er síðan í september 2012.

Síðan er unnin í samstarfi við Blikaklúbbinn.

Pistlahöfundar: Andrés Pétursson - Guðjón Már Sveinsson - Hannes Friðbjarnarson - Kristján Ingi Gunnarsson - Ólafur Björnsson - Pétur Ómar Ágústsson - Hákon Gunnarsson

Myndir og myndbönd: Helgi Viðar Hilmarsson - Heiðar B. Heiðarsson

Tölfræði: Pétur Ómar Ágústsson - Helgi Viðar Hilmarsson

Twitter @blikar_is: María Mjöll Björnsdóttir - Pétur Ómar Ágústsson - Halldór Arnarsson

Admin og hönnun: Gylfi Steinn Gunnarsson

Ábendingar sendist á .(JavaScript must be enabled to view this email address) Hönnun og forritun: Zebra - http://www.zebra.is