BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Toppbaráttan heldur áfram

28.06.2016

Stelpurnar okkar fara til Vestmannaeyja á morgun og mæta ÍBV í 6. umferð Pepsí-deild kvenna

Leikurinn hefst kl. 18:00 svo það er um að gera að búa til fjölskylduferð til Eyja og styðja við bakið á stelpunum.

Áfram Breiðablik!

Til baka