BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Svava Rós með nýjan samning

11.11.2016

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við Breiðablik. Svava kom  til okkar fyrir tveimur árum og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan þá.  

Svava lék sína fyrstu A landsleiki á þessu ári og er að  banka hressilega á dyrnar fyrir EM hjá stelpunum í sumar.  

Blikar eru einstaklega ánægðir með að vera búnir að tryggja sér þennan kröftuga kantmann til næsti þriggja ára. 

Til baka