BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Styrktu Breiðablik með áskrift að EM í Frakklandi

30.05.2016

EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní nk en áskrift að öllu mótinu kostar 6.900 krónur hjá Símanum. Hægt er að velja íþróttafélag til að styrkja um 500 krónur – styrkurinn kemur frá Símanum svo áskriftargjaldið hækkar ekki.

Þeir sem kaupa áskrift fyrir 31. maí geta látið 500 kr. af áskriftarverðinu renna til Breiðabliks og eiga kost á því að vinna ferð fyrir tvo á leik Íslands gegn Austurríki. Smelltu hér og styrktu Breiðablik.

Til baka