BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sex Blikar í landsliðshóp

04.01.2019
Jón Þór Hauks­son, landsliðsþjálf­ari kvenna í knatt­spyrnu, valdi í dag fyrsta landsliðshóp sinn eft­ir að hann var ráðinn landsliðsþjálf­ari í októ­ber. Ísland mæt­ir Skotlandi í vináttu­leik 21. janú­ar.
 
Sex Blikar eru í hópnum og óskum við þeim öllum til hamingju með valið.

Til baka