BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sandra Sif komin heim

11.11.2016

Það er okkur sönn ánægja að skýra frá því að Sandra Sif Magnúsdóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við Breiðablik.

Sandra Sif hefur nánast alla tíð spilað með okkur Blikum en síðustu 2 ár spilaði hún með Fylki í Pepsi deildinni.  

Sandra hefur spilað 177 leiki í meistaraflokki og skorað 34 mörk. Við bjóðum Söndru Sif hjartanlega velkomna heim.

Til baka