BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sandra Sif framlengir

14.12.2017
Sandra Sif Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir út tímablið 2020.  Sandra Sif er leikjahæsti leikmaður Blikaliðsins en hún hefur leikið 193 leiki með liðinu og skorað 38 mörk.  Sandra er áttundi leikjahæsti Blikinn frá upphafi.  Auk þess á Sandra um 50 meistarflokksleiki með Fylki og FH þannig að leikir hennar eru komnir vel á þriðja hundrað í meistaraflokki.  Reynsla Söndru mun vafalítið nýtast hinu unga Blikaliði vel í baráttunni í sumar.
 
Til hamingju  Blikar nær og fjær og til hamingju Sandra Sif.

Til baka