BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Helga Marie Gunnarsdóttir með 3 ára samning

13.12.2016

Breiðablik hefur samið við Helgu Marie Gunnarsdóttur  til þriggja áraHelga Marie sem er fædd árið 1999 er duglegur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum vel.

Helga hefur mikla hlaupagetu, góðan skotfót og er mjög vaxandi leikmaður.  Hún hefur verið byrjunarliðsmaður í Augnablik undanfarið ár og hefur hugarfar til fyrirmyndar.  Hún hefur leikið 22 leiki í meistaraflokki og skorað 2 mörk. 

Blikar óska Helgu Marie til hamingju með samninginn og vonanst eftir að hún blómstri í græna búningnum á komandi árum

Til baka