BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fríða aftur í Val

03.11.2016

Ágætu Blikar 

Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur ákveðið að færa sig um set og klára ferilinn sinn hjá uppeldisfélagi sínu á Hlíðarenda. 

Blika þakka Fríðu fyrir frábæra tíma í græna búningnum og óskum henni alls hins besta á nýjum slóðum

Til baka