BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fanney Einarsdóttir með 3 ára samning

16.12.2016

Breiðablik hefur samið við Fanney Einarsdóttur til þriggja áraFanney er öflugur leikmaður fædd 1999.  Hún getur spilað á miðju, köntum og í bakverði. 

Fanney er fyrirmyndarleikmaður í 2. flokki og er sívaxandi leikmaður enda er áhuginn og metnaðurinn mjög mikill. 

Fanney hefur verið í byrjunarliði Augnabliks undanfarin tvö ár þrátt fyrir ungan aldur.

Blikar óska Fanney til hamingju með samninginn og vonanst eftir að hún blómstri í græna búningnum á komandi árum

Til baka