BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Taylor Marie framlengir

26.02.2023 image

Miðjumaðurinn Taylor Marie Ziemer hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks út komandi tímabil og verður því áfram í grænu treyjunni í sumar.

Taylor kom til okkar Blika fyrir tímabilið 2021 og verður þetta því þriðja tímabilið hennar með Breiðabliki.

Hún hefur verið í lykilhlutverki á miðjunni og er mjög ánægjulegt að fá að njóta krafta hennar áfram.

image

Til baka