BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sara framlengir við Breiðablik

26.02.2024 image

Sara Svanhildur Jóhannsdóttir framlengir samning sinn við Breiðablik.

Hún er virkilega spennandi leikmaður sem lék sína fyrstu unglingalandsleiki núna í janúar 2024. Sara lék sinn fyrsta leik í Íslandsmóti í úrslitakeppni haustið 2023 en til þessa hefur hún verið lykilleikmaður undanfarin ár í Augnabliki.

Sara fer á lán til Fram á komandi tímabili.

Til baka