BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Olga framlengir við Breiðablik

19.04.2024 image

Olga Ingibjörg Einarsdóttir framlengir við Breiðablik

Hún er uppalin miðvörður og lék sína fyrstu meistaraflokksleiki með Breiðablik á síðasta ári en þar á undan hafði hún spilað 45 leiki með Augnabliksliðinu.

Olga hefur leikið 9 landsleiki fyrir u16 og u17 ára landslið Íslands.

Til hamingju með samninginn Olga.

image

Til baka