BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Nathasha til Brann

31.10.2022 image

Breiðablik hefur samþykkt tilboð frá Brann í Natöshu Anasi og hefur hún náð samkomulagi við norsku meistarana. Hún mun fomlega ganga til liðs við Brann þann 1.janúar nk.

Natasha kom til Breiðabliks fyrir tæpur ári síðan en þá var markmið hennar að taka eitt tímabil með Breiðablik áður en hún héldi erlendis í atvinnumennsku.

Natasha lék alls 29 leiki í Blikabúningnum og skoraði í þeim 5 mörk.

Við Blikar kveðjum Natöshu í bili og óskum henni góðs gengis í norska boltanum.

Til baka