BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Margrét Lea framlengir við Breiðablik

14.04.2024 image

Margrét Lea Gísladóttir framlengir við Breiðablik.

Margrét er af miklum Blika ættum. Hún er fjölhæfur miðjumaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið 68 leiki í meistaraflokki.

Margrét Lea var á láni hjá efstu deildar liði Keflavíkur seinni hluta síðasta sumars og kemur af krafti tilbaka eftir erfið meiðsli.

Margrét Lea hefur leikið 15 unglingalandsleiki fyrir Íslands hönd með U16, U17 og U19.

Til hamingju með nýja samninginn!

Til baka