BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Linli skrifar undir hjá Blikum

26.07.2023 image

Linli skrifar undir til ársins 2024

Hún kemur frá Keflavík og hefur skorað 4 mörk í 12 leikjum fyrir Keflavík í sumar í Bestu deildinni. Spilaði í fyrra með FHL í Lengjudeildinni og skoraði þar 16 mörk í 17 leikjum

Bjóðum hana hjartanlega velkomna í Kópavoginn.

Til baka