BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Karitas framlengir út árið 2023

20.01.2023 image

Grafík: Halldór Halldórsson

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Karitas Tómasdóttir hefur skrifað undir framlengingu á samningi.

Karitas á 65 leiki fyrir Breiðablik og hefur skorað í þeim 20 mörk. Hún var valin leikmaður ársins hjá mfl kvenna og var í liði ársins í Bestu deildinni á liðnu tímabili.

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

Til baka