BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Heiða Ragney skrifar undir hjá Blikum

24.01.2024 image

Heiða Ragney Viðarsdóttir kemur frá Akureyri og spilaði sína fyrstu leiki með Þór og síðar Þór/KA.

Hún hefur spilað með Stjörnunni síðustu ár, er fædd árið 1995 og er öflugur miðjumaður og leikstjórnandi.

Samningurinn við Heiðu Ragney Viðarsdóttur gildir út árið 2025.

Velkomin Heiða.

Til baka