BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Halla Margrét til Blika

08.08.2023 image

Halla Margrét Hinriksdóttir semur við Breiðablik út tímabilið 2023.

Halla er markvörður og kemur til okkar frá Aftureldingu. Hún hefur áður varið mark Breiðabliks. Halla á að baki 8 mótsleiki með Blikaliðinu á árinu 2014. Þá á hún 58 leiki með öðrum liðum - flesta með Afturerldingu, Víking R. og HK/Víkingi.

Velkomin aftur í Kóapvoginn Halla Margrét. 

Til baka