BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Fjölmennasta kvennakvöld Breiðabliks frá upphafi

19.02.2023 image

Um helgina fór fram gríðarlega vel heppnað árgangamót og Kvennakvöld.

Met þátttaka var og frábær stemmning.

Sigurvegarar árgangamótsins voru 1988 árgangurinn sem sigraði 1999 árganginn í æsispennandi úrslitaleik.

Kvennakvöldið var það fjölmennasta frá upphafi sögðu okkur fróðar konur.

Við erum strax byrjuð að plana fyrir næsta ár og stefnum á að verða enn fleiri þá.

Takk allar fyrir mætinguna, þetta var æðislegt!

image

Þátttakendur í árgangamótinu 2023

Til baka