BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Elín Helena framlengir

17.04.2024 image

Elín Helena Karlsdóttir framlengir við Breiðablik

Elín er miðvörður sem uppalin er hjá Breiðabliki. Hún lék sinn fyrsta opinbera meistaraflokks leik í meistara meistarana 2019. Síðan þá hefur hún leikið yfir 55 mótsleki í meistaraflokki Breiðabliks og var fastamaður í liðinu á síðasta tímabili.

Elín Helena hefur leikið U-17 og U-19 fyrir Íslands hönd.

Til hamingju með samninginn Elín. 

image

Til baka