BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ása Halldórsdóttir framlengir

17.05.2024 image

Miðjumaðurinn öflugi sem er fædd árið 2006 framlengdi á dögunum samning sinn við Breiðablik. Ása hefur komið af krafti inn í tímabilið en þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar leikið 16 leiki í efstu deild ásamt 18 leiki í Lengjudeildinni með Augnabliki.

Ása eins og hún er jafnan kölluð hefur leikið 32 unglingalandsleiki og skorað í þeim 9 mörk.

image

Til baka