BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Aníta Dögg semur við Breiðablik

17.05.2024 image

Aníta Dögg Guðmundsdóttir skrifar undir samning við Breiðablik.

Aníta er að hefja sitt 3ja tímabil með Breiðablik en hún stundar háskólanám í USA.

Aníta sem er öflugur markmaður hefur leikið 18 landsleiki með U16, U17 og U19 landsliðum Íslands.

Til baka