BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Vörður tryggingar býður til veislu fyrir Þróttaraleikinn í dag kl.17.00

15.08.2016

Vörður tryggingar, aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildar, býður til veislu fyrir Þróttaraleikinn í kvöld! Boðið verður upp á grillaðar pylsur, gos og blöðrur.

Einnig verður á svæðinu bæði hoppukastali og ,,Bubble Ball“ leikvöllur.  Líklegt er að bæði hoppukastalinn og leiksvæðið verði inn í Fífunni þannig að engin þarf að hverfa frá vegna veðurs.

Einnig verður grillið við Fífuna þannig að fólk getur notið veitinga inn í Fífunni!

Við minnum aftur á að leikur Breiðabliks og Þróttar hefst kl.18.00 í dag!

En mætum snemma, fáum okkur pylsur og gos í boði Varðar og styðjum Blikaliðið til sigurs!

Sjá upphitunarpistil hér

Til baka