BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Mjólkurbikarinn 16-liða úrslit: Breiðablik – Grótta á Kópavogsvelli fimmtudag kl.19:15

28.07.2020 image

Rétt í þessu gaf KSÍ út tilkynningu þess efnis að engir áhorfendur verða leyfðir á leikjum kvöldsins. Við viljum hinsvegar minna á að BlikarTV munu streyma beint frá leiknum.

Vegferð Blika í Laugardalinn heldur áfram á fimmtudaginn þegar Gróttumenn koma í heimsókn á Kóðpavogsvöll 16-liða úrslitum Mólkurbikars karla 2020.

Sagan

Innbyrðis mótsleikir Breðabliks og Gróttu eru alls 7 frá fyrsta mótsleik liðanna árið 1990. Tveir leikir í Bikarkeppni KSÍ, þrír leikir í Deildarbikarnum (Lengjubikarnum), einn leikur í Litla Bikarnum og einn leikur í Pepsi MAX deildinni:

Bikarsagan

Leikurinn á fimmtudaginn verður þriðji leikur liðanna í Bikarkeppni KSÍ.

Árið 1990 mætast liðin á Gróttuvelli í 3. umferð Blikarkeppni KSÍ í leik sem var jafnframt fyrsti innbyrðis mótsleikur liðanna:

19.06 14:52
1990
Grótta
Breiðablik
0:3
3
Bikarkeppni KSÍ | 3. umferð
Gróttuvöllur | #

Árið 1993 mætast liðin á Valhúsavelli í 3. umferð Bikarkeppni KSÍ:

22.06 00:45
1993
Grótta
Breiðablik
1:6
3
2
Bikarkeppni KSÍ | 3. umferð
Valhúsavöllur | #

Dagskrá

Rétt í þessu gaf KSÍ út tilkynningu þess efnis að engir áhorfendur verða leyfðir á leikjum kvöldsins. Við viljum hinsvegar minna á að BlikarTV munu streyma beint frá leiknum.

Leikurinn verður flautaður á kl.19:15!

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

BlikarTV verður í beinni á youtube rásinni.

image

Til baka