BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Breiðablik - FH í Fótbolta.net mótinu 2021

27.01.2021 image

Næsti leikur Blika í Fótbolta.net mótinu 2021 er gegn FH á Kópavogsvelli á laugardaginn kl.13:30! Um er að ræða þriðja og síðasta leik beggja liða í riðli 2 mótsins. Jafntefli tryggir Blikum sigur í riðlinum og þar með úrslitaleik við HK eða ÍA.

Heildarfjöldi innbyrðis viðureigna Breiðabliks og FH í öllum mótum eru 113 mótsleikir.

Breiðablik og FH Leikur liðanna á laugardaginn verður 8. viðureign liðanna í Fótbolta.net mótinu á 11 árum frá stofnum mótsins árið 2011.

Innbyrðis leikir Breiðabliks og FH í Fótbolta.net mótinu frá upphafi:

30.01 10:30
2016
Breiðablik
FH
0:1
9
Fótbolti.net | Úrslit 5.sæti
Fífan | #

10.01 10:30
2015
Breiðablik
FH
2:1
5
1
Fótbolti.net | 1. umferð
Fífan | #

25.01 11:00
2014
Breiðablik
FH
0:3
6
Fótbolti.net | riðill 3. leikur
Fífan | #

28.01 11:00
2012
Breiðablik
FH
2:2
2
Fótbolti.net | 3. umferð
Fífan | #

08.02 20:41
2011
Breiðablik
FH
3:5
1
Fótbolti.net | Leikur um 7-8 sæti
Kórinn | #

Sigurvegarar Fótbolta.Net mótsins frá upphafi:

2011: Kefllavík
2012: Breiðablk
2013: Breiðablik

2014: Stjarnan
2015: Breiðablik
2016: ÍBV
2017: FH
2018: Stjarnan
2019: Breiðablik
2020: ÍA

Leikurinn

Því miður er áhorfendabann þannig að stuðningsmenn liðanna geta ekki mætt á leikinn á Kópavogsvelli þrátt fyrir góðar aðstæður fyrir áhorfendur.

En en bein útsending verður frá leiknum, sem hefst kl.13:30 á YouTube rás BlikarTV

Áfram Blikar, alltaf, alls staðar!

image

Smella á mynd

Til baka