BREIÐABLIK STUÐNINGSMANNAVEFUR

Ásta B. Gunnlaugsdóttir
LEIKIR 189
MÖRK 195
  • A-DEILD 150 / 151
  • B-DEILD 8 / 16
  • BIKAR 28 / 28
  • EVRÓPA 0 / 0
  • DEILDAB.KSÍ 1 / 0
  • MEIST.KSÍ 2 / 0
  • Faxaflóamót 0 / 0
LEIKIR FYRIR BREIÐABLIK
  Leikir Mörk Gul Rauð  
1996 1 0 0 0 +
Deildabikar KSÍ 1996 1  
1995 1 0 0 0 +
1994 17 10 1 0 +
A-deild 1994 13 7 1  
1993 16 8 1 0 +
1992 18 14 1 0 +
Bikarkeppni KSÍ 1992 3 2  
1991 14 7 0 0 +
Bikarkeppni KSÍ 1991 1  
1990 3 1 0 0 +
1988 9 16 0 0 +
Bikarkeppni KSÍ 1988 1  
B-deild 1988 8 16  
1986 14 14 0 0 +
A-deild 1986 10 8  
Bikarkeppni KSÍ 1986 4 6  
1985 14 20 0 0 +
A-deild 1985 13 20  
Bikarkeppni KSÍ 1985 1  
1984 4 0 0 0 +
A-deild 1984 3  
Bikarkeppni KSÍ 1984 1  
1983 14 13 0 0 +
A-deild 1983 10 8  
Bikarkeppni KSÍ 1983 4 5  
1982 13 19 0 0 +
A-deild 1982 10 15  
Bikarkeppni KSÍ 1982 3 4  
1981 17 40 0 0 +
Bikarkeppni KSÍ 1981 3 7  
A-deild 1981 14 33  
1980 4 9 0 0 +
A-deild 1980 4 9  
1979 8 3 0 0 +
A-deild 1979 8 3  
1978 6 2 0 0 +
A-deild 1978 6 2  
1977 10 19 0 0 +
A-deild 1977 10 19  
1976 6 0 0 0 +
A-deild 1976 6  
LANDSLEIKIR
Lið Leikir Mörk
A 26 8

Viðurkenningarskjal afhent 2019: Íslands-og bikarmeistari 1981

Viðurkenningarskjal afhent 2017: 100 mótsleikir með Breiðabliki

Upplýsingar og heimildir um kvennalið Breiðabliks fyrstu 10 árin.

Vorið 1968 fóru að koma út á Vallargerðisvöll hópur af stelpum til að leika sér í fótbolta. Um sumarið tók Guðmundur Þórðarson að sér þjálfun hópsins og varð þar með fyrsti þjálfari í knattspyrnu kvenna hjá Breiðabliki. Árið eftir er Ægir Guðmundsson orðinn aðstoðarmaður Guðmundar og sáu þeir saman um æfingar hópsins, en á fyrsta Íslandsmótinu,1972, stýrði Ægir Guðmundsson liði Breiðabliks í fyrsta leik Íslandsmóts kvenna í knattspyrnu í leik gegn Fram á Vallargerðisvelli 28. ágúst 1972. 

Þjálfarar fyrstu árin. 1968 Guðmundur Þórðarson. 1970-1972 Ægir Guðmundsson. 1973-1974 Halldór Sigurðsson. 1975-1977 Haraldur Erlendsson. 1978 Gissur Guðmundsson. 1979-1980 Guðmundur Þórðarson. 1981-1982 Sigurður Hannesson.

Í upphafi var fyrirkomulag Íslandsmóts kvennaliða á marga vegu. Fyrstu 5 árin var fyrirkomulagið tveir 3-liða riðlar og úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Árið 1977 breytist fyrirkomulagið í 5 liða deild en svo aftur breytt í fyrra horf. Riðlafyrirkomulaginu var ekki hætt fyrr en eftir keppnistímabilið 1984.

Samhliða þátttöku í Íslandsmótinu í knattspyrnu utanhúss frá upphafi (1972) og bikarkeppni KSÍ (1981) tók Breiðabliksliðið þátt í öðrum mótum. UMSK mót (1973), bæjarkeppni við Akranes (1974), Bautamótið á Akureyri (1981), ID mótið í Danmörku og Litla bikarkeppnin (1982).

1975 fara Blikakonur í ferð til Skotlands og spiluðu þar sinn fyrsta knattspyrnuleik erlendis. Kvennalið Breiðabliks tók þátt í Íslandsmótinu innanhúss frá upphafi og vann liðið sinn fyrsta innanhússtitil árið 1976. Fyrsti titillinn utanhúss kom árið 1977. Breiðablikskonur hafa tekið þátt í bikarkeppi KSÍ óslitið frá upphafi keppninnar árið 1981.

Aðstoð við efnisöflun: Rósa Á. Valdimarsdóttir sumarið 2025.