BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Til hamingju Jóhann Berg Guðmundsson

20.01.2013

Ótrúlega flottur árangur hjá Blikanum Jóhanni Berg Guðmundssyni að vera búinn að ná að  leika 100 með AZ aðeins 22 ára gamall.

Árið  2008 lék Jói 25 leiki í deild og bikar með Breiðabliki og skoraði 9 mörk! þrjú þeirra eru sérstaklega minnistæð: (a) þegar kann klobbaði markvörð KR-inga á 4. mín í heimaleiknum við KR og (b) jöfnunarmarkið sem hann skoraði í Grinadvík og (c) þruman frá miðju á móti Keflavík í 20. umferðini er gríðarlega fallegt mark.

Fagmaður á ferð enda var hann keyptur út eftir aðeins eitt sumar með okkur - þá 18 ára gamall.

Nánar um Jóhann hér.

Til baka