BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Sólon Breki gerir 3ja ára samning

15.12.2014

Sólon Breki Leifsson hefur skrifað undir 3ja ára samning við Breiðablik.

Sólon Breki sem er 16 ára gamall leikur í stöðu framherja og er á yngsta árinu í 2. flokk karla. Sólon sem hefur m.a. verið undir smásjá erlendra liða hefur leikið 9 leiki fyrir U-17 ára landslið Íslands og skorað í þeim eitt mark. 

Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar Sóloni til hamingju með sinn fyrsta samning og væntir mikils af honum í framtíðinni. 

Til baka