BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Skötuveisla Breiðabliks 2016

19.12.2016

Skötuveisla Breiðabliks að hætti Hauks Valdimarssonar matreiðslumeistara verður í Smáranum (stúkubyggingunni) fimmtudaginn 22.desember milli kl. 11:00-14:00.

Boðið verður upp á skötu, saltfisk, rófur, kartöflur, hamsatólg, hnoðmör, smjör og rúgbrauð.

Aðgangseyrir 3.500 kr.
Happdrættismiði fylgir.

Skráning hjá Eysteini í síma 690-0642 eða á .(JavaScript must be enabled to view this email address) (fyrir kl.13:00 mánudaginn 19.des)

Allir velkomnir!

Til baka