BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Stefán Ingi Sigurðarson

05.05.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum framherjann unga Stefán Inga Sigurðarson

image

Fullt nafn: Stefán Ingi Sigurðarson

Fæðingardagur og ár: 27 janúar 2001

Staður: Reykjavík

Staða á velli: Striker

Treyjunúmer: 43

Gælunafn: Stingi

Hjúskaparstaða: Föstu

Börn: Engin

Bíll: Mini Cooper

Uppáhalds….

…Lið í enska: Liverpool

…Fótboltamaður: Lionel Messi

…Tónlist: Mikill Herra maður, fer ekki framhjá neinum

…Matur: Trufflumarenuð nautalund

…Leikmaður í mfl.kvk: Karólína Lea

…Frægasti vinur þinn: Ryan Johansson

…Staður í Kópavogi: Fífan

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Viktor Karl

…Æstastur: Bjarni Hafstein

…Rólegastur: Róbert Orri, aldrei neinn pirringur í mínum manni

…Mesta kvennagullið: Bjarni tekur þetta á reynslunni

…Líklegur í að vinna gettu betur: Gulli Gull

…Lengst í pottinum: Guðjón Pétur

…Gengur verst um klefann: Karl Gunnarsson

…Með verstu klippinguna: Binni kemur með eitthvað hrikalegt af og til

…Bestur á æfingu: Höskuldur

Að lokum, hvað er Breiðablik: Fjölskylda númer 2

Ekki bara fótboltamaður

Við fáum að fylgjast með hvað Stefáni Inga og hann segir okkur hvernig það er að vera í skóla í Boston á Íslandi. 

Evrópuúrval Stefáns Inga

Við fengum Stefán Inga til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka