BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Oliver Sigurjónsson

24.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Miðjumaðurinn og gleðigjafinn Oliver Sigurjóns kyntur hér í upphafi sumars.

image

Fullt nafn: Oliver Sigurjónsson

Fæðingardagur og ár: 3. mars 1995

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Miðjumaður

Treyjunúmer: 3

Gælunafn: Ekkert

Hjúskaparstaða: Sambandi

Börn: Falleg dóttir

Bíll: Hyundai i30

Uppáhalds….

…Lið í enska: Alinn upp sem Man Utd maður, fékk aldrei val

…Fótboltamaður: Zidane

…Tónlist: Allt mögulegt, platan Ágætis byrjun með Sigur Rós í uppáhaldi

…Matur: Íslenskt lambasteik

…Leikmaður í mfl.kvk: Selma Sól er og verður alltaf minn uppáhalds í kvennaboltanum

…Frægasti vinur þinn: Davíð Kristján er í uppáhaldi þegar hann stendur á flöskuborði á B5

…Staður í Kópavogi: Heima hjá mömmu og pabba

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Gísli og Viktor Örn

…Æstastur: Guðjón Pétur

…Rólegastur: Anton Ari er ekkert að æsa sig yfir hlutunum

…Mesta kvennagullið: Margir heitir, en Höskuldur leynir ótrúlega á sér

…Líklegur í að vinna gettu betur: Anton Ari

…Lengst í pottinum: Guðjón og Bjarni HafsteinS

…Gengur verst um klefann: Kalli og Binni

…Með verstu klippinguna: Thomas den danske lude

…Bestur á æfingu: Höskuldur

Að lokum, hvað er Breiðablik: Stærsta félag á Íslandi, sem gefur ungu fólki séns á að láta drauma sína rætast.

Ekki bara fótboltamaður

Oliver kemur víða við í þessari klippu. Sýnir okkur flott útsýni og líka hvernig á að mála glugga. Sjón er sögu ríkari. 

Evrópuúrval Olivers

Við fengum Oliver til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980.

Allir byrjunarliðsmenn í Evrópuúrvali Olivers eru leikmenn sem hann hefur leikið með í byrjunarliði hjá Breiðabliki.

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka