BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Ólafur Guðmundsson

27.04.2020 image

image

Fullt nafn: Ólafur Guðmundsson

Fæðingardagur og ár: 18. mars 2002

Staður: Kópavogur

Staða á velli: vinstri hafsent, bakvörður, djúpur miðjumaður

Treyjunúmer: 62

Gælunafn: Óli

Hjúskaparstaða: í sambandi

Börn: ekki strax

Bíll: Á ekki bíl eins og er. Fæ lánaðan bíl hjá mömmu og pabba

Uppáhalds….

…Lið í enska: Man. utd

…Fótboltamaður: Kevin De Bruyne

…Tónlist: Er mikið að hlusta á Da Baby núna

…Matur: Sushi

…Leikmaður í mfl.kvk:  Hildur Antons

…Frægasti vinur þinn: Davíð Snær leikmaður Keflavíkur er vel frægur

…Staður í Kópavogi: Fífan

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Hef gaman af ruglinu í Bjarna og Dolla

…Æstastur: Guðjón Pétur

…Rólegastur: Anton Ari

…Mesta kvennagullið: Damir

…Líklegur í að vinna gettu betur: Elli Helga

…Lengst í pottinum: Guðjón og Bjarni

…Gengur verst um klefann: Benó og Kalli eru sóðar

…Með verstu klippinguna: Binni

…Bestur á æfingu: Alexander Helgi

Að lokum, hvað er Breiðablik: Metnaðarfullt félag með háleit markmið

Ekki bara fótboltamaður

Óli fer með okkur í road-trip langt austur fyrir fjall með stoppi við Vífilstaðavatn.

Evrópuúrval Ólafs Guðmundssonar

Við fengum Ólaf til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980.

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka