BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Kwame Quee

17.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kantmaðurinn knái Kwame Quee á sviðið.

image

Fullt nafn: Kwame Quee

Fæðingardagur og ár: 7.9.1996

Staður: Freetown Sierra Leone

Staða á velli: Right winger / left winger / second striker / right wing back

Treyjunúmer: 77 / National team 7

Gælunafn: Q7

Hjúskaparstaða: In a relationship

Börn: 1 son

Bíll: I don’t drive in Iceland but favorite car is Porsche

Uppáhalds….

Lið í enska: Arsenal

…Fótboltamaður: Mbappe

…Tónlist: I’m also a musichian. I have songs on youtube

…Matur: Pastard and chicken and some vegetable

…Leikmaður í mfl.kvk: Áslaug Munda

…Frægasti vinur þinn: Damir

…Staður í Kópavogi: Hávegir 9

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Elli spanski

…Æstastur: Guðjón

…Rólegastur: Alexi

…Mesta kvennagullið: Damir

…Líklegur í að vinna gettu betur: Gunnleifur

…Lengst í pottinum: Viktor

…Gengur verst um klefann: B. Warén

…Með verstu klippinguna: Benni

…Bestur á æfingu: Gunnleifur

Að lokum, hvað er Breiðablik: Breidadlik is one of the best teams in Iceland. I always want to play for Breidablik. The club is professional about players. A great good stadium. Fantastic fans all around. To me is like Icelandic Barcelona the way they play.

Ekki bara fótboltamaður

Kwame spilar fyrir okkur tónlist, sýnir knatttækni og er með góða kveðju til allra.

Evrópuúrval Kwame Quee

Við fengum Kwame til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka