BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Karl Friðleifur Gunnarsson

29.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Kynnum hægri manninn Karl Friðleif Gunnarsson til leiks.

image

Fullt nafn: Karl Friðleifur Gunnarsson

Fæðingardagur og ár: 6. júlí, 2001

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Hægri kantur / bakvörður

Treyjunúmer: 22

Gælunafn: Kalli

Hjúskaparstaða: Í sambandi

Börn: Ekki alveg strax

Bíll: Golf GTE

Uppáhalds….

…Lið í enska: Arsenal

…Fótboltamaður: Cristiano Ronaldo (Svindlkall þegar hann spilaði fyrir Manchester United)

…Tónlist: Rapp / hiphop

…Matur: Nautasteik með sætum kartöflum og bernaise sósu.

…Leikmaður í mfl.kvk: Karolína Lea

…Frægasti vinur þinn: Andri Fannar Baldursson

…Staður í Kópavogi: Heima hjá mömmu og pabba

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Viktor Karl

…Æstastur: Bjarni Hafsteins

…Rólegastur: Anton Ari

…Mesta kvennagullið: Viktor Örn

…Líklegur í að vinna gettu betur: Gulli Gull (klárt mál)

…Lengst í pottinum: Þeir vinirnir Guðjón Pétur og Bjarni Þór deila þessu saman

…Gengur verst um klefann: Benedikt Waren!!

…Með verstu klippinguna: Robbi vinnur þetta eftir að hann skafaði á sér hausinn

…Bestur á æfingu: Alexander Helgi er með mikil gæði

Að lokum, hvað er Breiðablik: Besti klúbbur á Íslandi

Ekki bara fótboltamaður

Æfingin skapar meistarann og heiti potturinn rómantíkina. Kíkjum á hvað Kalli Friðleifs er að bralla þessa dagana. 

Evrópuúrval Karls Friðleifs

Við fengum Kalla til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980.

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka