BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Davíð Ingvarsson

14.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Vinstri bakvörðurinn okkar Davíð Ingvarsson á sviðið

image

Fullt nafn: Davíð Ingvarsson

Fæðingardagur og ár: 25. apríl 1999

Staður: Hafnarfjörður

Staða á velli: Vinstri bakvörður

Treyjunúmer: 25

Gælunafn: Geiri

Hjúskaparstaða: Föstu

Börn: 0

Bíll: á skepnu súkku

Uppáhalds….

…Lið í enska: Glory Man Utd

…Fótboltamaður: Cristiano Geit Ronaldo

…Tónlist: Travis Scott

…Matur: Lasagna hjá mömmu er eitthvað annað

…Leikmaður í mfl.kvk: Karólína, pure quality

…Frægasti vinur þinn: Luigi líklegast

…Staður í Kópavogi: Fífan

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Maður hefur gaman af Binna hann er ekkert eðlilega vitlaus

…Æstastur: Arnar Sveinn, gæjinn er hrikalega fljótur upp

…Rólegastur: Kiddi

…Mesta kvennagullið: Arnar Sveinn, hann er með alvöru rót bæði á andlitinu og á chestinu

…Líklegur í að vinna gettu betur: Elli Helga

…Lengst í pottinum: Bjarni Hafstein

…Gengur verst um klefann: Gausi Pétur hann hendir fötunum sínum bara á gólfið

…Með verstu klippinguna: Binni facts

…Bestur á æfingu: Lexi

Að lokum, hvað er Breiðablik: Flottasti Klúbbur á Íslandi

Ekki bara fótboltamaður

Förum í ískaldan bíltúr með Davíð Ingvars og félaga sem er fyrrverandi leikmaður Blika. 

Evrópuúrval Davíðs

Við fengum Davíð Ingvars til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka