BLIKAR.IS STUÐNINGSMANNAVEFUR

Meistaraflokkur karla leikmannakynning 2020: Brynjólfur Andersen Willumsson

12.04.2020 image

“Hver er maðurinn?” Kynning á leikmönnum meistarflokks karla keppnistímabilið 2020. Framherjinn og Pöndu vinurinn mikli Brynjólfur Andersen Willumsson kynntur til leiks.

image

Fullt nafn: Brynjólfur Andersen Willumsson

Fæðingardagur og ár: 12 ágúst. (sami dagur og Balotelli) árið 2000.

Staður: Kópavogur

Staða á velli: Framherji eða þessar helstu stöður fram á við

Treyjunúmer: 45

Gælunafn: Binni

Hjúskaparstaða: Í Sambandi

Börn: Ég á tvær pöndur

Bíll: Svartur Yaris 2019 vibe

Uppáhalds….

…Lið í enska: Chelsea

…Fótboltamaður: Didier Drogba og mikill Balotelli maður

…Tónlist: Ég í alvöru rap game Dababy, Lil Baby, Pop smoke og 21 og NLE en síðan er ég mikið í Luigi !!

…Matur: Maturinn sem mamma gerir

…Leikmaður í mfl.kvk: Áslaug og Karolína rosaleg gæði

…Frægasti vinur þinn: Adam Páls hann á rolex úr

…Staður í Kópavogi: Mikill fífu maður

Hver í mfl er.…

…Fyndnastur: Viktor karl fyrir að vera bara núll fyndinn

…Æstastur: Davíð Ingvars

…Rólegastur: Benó

…Mesta kvennagullið: Arnar Sveinn

…Líklegur í að vinna gettu betur: Viktor örn

…Lengst í pottinum: Guðjón Pétur

…Gengur verst um klefann: Kalli

…Með verstu klippinguna: Enginn, held að ég sé sá eini sem er með alvöru cutter

…Bestur á æfingu: Binni gæjinn

Að lokum, hvað er Breiðablik: Fjölskylda.

Ekki bara fótboltamaður

Kíkjum í heimsókn til pöndu vinarins mikla Brynjólfs Andersen.

Evrópuúrval Brynjólfs Andersen

Við fengum Brynjólf Andersen til að fara í smá leik með okkur þar sem hann velur sitt úrvalslið úr þeim fjölda Blika sem hafa farið til erlendra liða á þeim 40 árum sem liðin eru frá því að Sigurður Grétarsson fór fyrstur Blika í atvinnumensku árið 1980. 

image

Evrópublikar Breiðabliks 1980 - 2020

Um 50 leikmenn meistaraflokks karla hjá Breiðablik hafa farið, verið seldir eða lánaðir til liða erlendis síðustu 40 ár.

image

/POA

Til baka